Fréttir
Það er víst hægt að breyta
25.01.2006
Eftirfarandi viðtal birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 22. janúar 2006. Viðtalið er endurbirt hér með góðfúslegu leyfi Morgunblaðsins. Baráttukonan Hope Knútsson flutti frá Band...
“Af hverju ég er ekki kristinn” komin út á íslensku
24.01.2006
Ritið Af hverju ég er ekki kristinn eftir breska heimspekinginn Bertrand Russell er komið út í þýðingu Ívars Jónssonar prófessors við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Í ritinu færir...
Borgaraleg ferming á Akureyri
20.01.2006
Vegna metþátttöku í borgaralegri fermingu á vegum Siðmenntar í ár hefur verið ákveðið að halda sérstakt undirbúningsnámsskeið á Akureyri fyrir þá sem þar búa. Undanfarin ár hefur...
Siðmennt berst fyrir fullu tjáningarfrelsi – skrifum Bjarna Randvers svarað
20.01.2006
Í grein í Morgunblaðinu 31. des. s.l. gagnrýnir Bjarni Randver Sigurvinsson málflutning talsmanna Siðmenntar, félags um siðrænan húmanisma. Hann vísar þar í grein mína frá 7. des...
Aðalnámsskrá mismunar lífsskoðunum
20.01.2006
Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, hefur í mörg ár staðið fyrir þeirri baráttu að fá jafnrétti í trúarbragða- og siðfræðikennslu grunnskólanna en talað fyrir daufum ey...
Stjórn Siðmenntar fagnar tillögum Allsherjarnefndar Alþingis um breytingar á lögum til að tryggja frekar réttarstöðu samkynhneigðra
16.01.2006
Tillögur Allsherjarnefndar eru í samræmi við stefnuskrá Siðmenntar þar sem segir meðal annars: “Siðmennt virðir réttinn til einkalífs. Fullorðið fólk á þar að hafa fullt frelsi t...
Hope Knútsson heiðruð!
08.01.2006
Hope Knútsson, stofnandi Siðmenntar og formaður félagsins til margra ára, fékk viðurkenningu Alþjóðahússins 2005 fyrir lofsverða frammistöðu í málefnum innflytjenda og fjölmennin...
Stundatafla vegna BF 2006
07.01.2006
Stundatafla vegna Borgaralegrar Fermingar árið 2006 er nú komin á netið. Hana er hægt að finna á vefslóðinni: http://www.sidmennt.is/archives/2006/07/01/stundatafla_bf_2006.php K...
Atheist Conference – Second Announcement
05.12.2005
International Atheist Conference in Reykjavik Iceland June 24 & 25, 2006 The Atheist Alliance International and SAMT (the Atheist Society of Iceland) are the official hosts ...
Gífuryrði og rangfærslur um Siðmennt
24.11.2005
Þann 15. nóvember skrifaði Hulda Guðmundsdóttir djákna-kandidat í MA-námi í guðfræði nokkuð harðorðan pistil um baráttu Siðmenntar fyrir trúfrelsi og umburðarlyndi í opinberum sk...
Skólastarf, trú og fjölbreytt mannlíf
18.11.2005
Í Tímariti Morgunblaðsins þann 18. september s.l. skrifar Steinunn Ólína ágætan pistil frá Bandaríkjunum þar sem hún segir m.a. frá skóla dóttur sinnar og þeim margbreytileika í ...
Skráningarfrestur vegna borgaralegrar fermingar – 15. nóvember
06.11.2005
Nú er hver að verða síðastur til þess að skrá sig í borgaralega fermingu 2006. Skráningarfrestur rennur út þann 15. nóvember næstkomandi. Ánægjulegt er að geta þess að aldrei haf...