Fara á efnissvæði

Fréttir

Lífsskoðunarfélög fái heimild til að gefa saman samkynhneigð pör
Lífsskoðunarfélög fái heimild til að gefa saman samkynhneigð pör 13.05.2006 Um leið og Siðmennt fagnar framlögðu frumvarpi Allsherjarnefndar um bætta réttarstöðu samkynhneigðra harmar félagið að ekki skuli vera lögð fram tillaga þess efnis að trúfélögum ...
Málþing um trúfrelsi og lífsskoðanafélög
Málþing um trúfrelsi og lífsskoðanafélög 11.05.2006 Hinn 18. maí næstkomandi, kl. 16:15-18:00, munu Mannréttindaskrifstofa Íslands og Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, standa að málþingi sem ber yfirskriftina Trúfrelsi...
Ræða Tatjana Latinovic á BF 2006
Ræða Tatjana Latinovic á BF 2006 10.05.2006 Kæru börn og fjölskyldur, Innilega til hamingju með daginn! Það er mér sannarlega heiður að fá að ávarpa ykkur hér í dag. Ég er ekki óvön því að halda ræðu en þetta skipti er dál...
Glæsileg athöfn
Glæsileg athöfn 10.05.2006 Tvær fermingarathafnir voru haldnar 23. apríl síðastliðinn í Háskólabíói. Fjölmenni var á báðum athöfnunum en um 2000 gestir voru viðstaddir. Sérstök athöfn var haldin í Dýrafirð...
Skráning í Borgaralega fermingu 2007
Skráning í Borgaralega fermingu 2007 24.04.2006 Skráning í Borgaralegra fermingu árið 2007 er þegar hafin. Athöfnin verður haldin sunnudaginn 29. apríl 2007 í Háskólabíói. Allir þeir sem hafa áhuga geta skráð sig hér á vefsíðu...
Borgaraleg ferming 23. apríl 2006
Borgaraleg ferming 23. apríl 2006 07.04.2006 Mikilvægar upplýsingar er varða fermingarathöfnina. (Þessar upplýsingar hafa einnig verið sendar bréfleiðis til þátttakenda) Kæra fermingarbarn, foreldri eða forráðamaður! Nú eru...
Félagsgjöld Siðmenntar endurskoðuð
Félagsgjöld Siðmenntar endurskoðuð 06.03.2006 Á aðalfundi Siðmenntar voru félagsgjöldin endurskoðuð. Almennt félagsgjald verður framvegis 3000 krónur en námsmenn, öryrkjar og aldraðir fá nú helmingsafslátt óski þeir eftir þv...
Stjórnin endurkjörinn – þrír varamenn kjörnir í stjórn Siðmenntar
Stjórnin endurkjörinn – þrír varamenn kjörnir í stjórn Siðmenntar 06.03.2006 Stjórn Siðmenntar var endurkjörin á aðalfundi félagsins þann 27. febrúar síðastliðinn. Þar að auki voru þrír varamenn kosnir í stjórn félagsins. Stjórn Siðmenntar er því þannig s...
Skýrsla formanns 27. febrúar 2006
Skýrsla formanns 27. febrúar 2006 01.03.2006 27. FEBRÚAR 2006 Þegar ég lít yfir síðasta starfsár sé ég tvö megin þemu: alveg ótrúlega virkni hjá stjórninni og stigmagnandi tengsl milli stjórnarmanna. Við vinnum afar vel sam...
SARK ályktar um jafna stöðu lífsskoðunarfélaga
SARK ályktar um jafna stöðu lífsskoðunarfélaga 18.02.2006 Aðalfundur SARK (Samtaka um aðskilnað ríkis og kirkju) var haldinn í dag og ný stjórn kosin. Á fundinum var samþykkt mjög góð ályktun þar sem tekið er undir baráttu Siðmenntar að...
Fundað með Allsherjarnefnd
Fundað með Allsherjarnefnd 16.02.2006 Stjórnarmeðlimir í Siðmennt funduðu með Allsherjarnefnd Alþingis síðastliðinn þriðjudag og óskuðu eftir breytingar á lögum um skráningu trúfélaga og á lögum um sóknargjöld. Erind...
Kemur kirkjunni ekki við
Kemur kirkjunni ekki við 31.01.2006 Merkilegt hefur verið að fylgjast með umræðum síðustu daga um hjónavígslur samkynhneigðra. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, hefur hvatt ríkisstjórnina sérstaklega til að samþ...