Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

               

Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Generic selectors
Ströng leit
Leita í fyrirsögnum
Leita í megintexta
Leita í færslum
Leita á síðum
Sía eftir flokkum
English News
Fréttir
Greinar
Ræður
Viðburðir - upptökur

Siðmennt á Facebook

Félagar í Siðmennt eru 2.500 talsins!

Samkvæmt skráningu 9. janúar eru 2.351 skráðir hjá Þjóðskrá en að auki 150 skráðir hjá félaginu. Fjölgunin frá því að Siðmennt hlaut skráningu sem veraldlegt lífsskoðunarfélag árið 2013 er ævintýri líkust.

Þá voru 300 manns í félaginu og er fjölgunin á 5 árum ríflega 8-föld!
... Sjá meiraSjá minna

 

Skrifa athugasemd á Facebook

Vel gert!

Góður stígandi í þessu :-)

Ekki bara ég.

12. 01. 2018

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

Humanists are people who shape their own lives in the here and now, because we believe it’s the only life we have. We make sense of the world through logic, reason, and evidence, and always seek to treat those around us with warmth, understanding, and respect. ... Sjá meiraSjá minna