Fréttir
First annual Icelandic Humanist of the Year Award
25.10.2005
On Friday October 21st, 2005 Sidmennt, the Icelandic Ethical Humanist Association presented Samtökin ’78 – The Association of Lesbians and Gay Men in Iceland with its...
Kynningarfundur vegna BF 2006 í Kvennaskólanum
24.10.2005
Kynningarfundur fyrir unglinga sem áhuga hafa á borgaralegri fermingu vorið 2006 og aðstandendur þeirra verður haldinn laugardaginn 29. október kl.11:00-12:00 í Kvennaskólanum, F...
Húmanistaviðurkenning 2005
24.10.2005
Ræða sem Hope Knútsson formaður Siðmenntar flutti við afhendingu fyrstu húmanistaviðurkenningarinnar 21. október 2005. Í dag er mikill gleðidagur fyrir íslenska húmanista. Þetta ...
Samtökin ´78 fá húmanistaviðurkenningu Siðmenntar
24.10.2005
Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi hefur veitt Samtökunum ´78 húmanistaviðurkenningu ársins 2005 til heiðurs ötulli baráttu Samtakana fyrir almennum mannréttindu...
Borgaraleg ferming 2006 – kynningarfundur
14.10.2005
Kynningarfundur fyrir unglinga sem áhuga hafa á borgaralegri fermingu 2006 og aðstandendur þeirra verður haldinn laugardaginn 29. október 2005 kl. 11:00 – 12:00. Fundarstað...
Siðmennt mótmælir tillögum um hækkun sóknargjalda
12.09.2005
Stjórn Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi, leggst alfarið gegn þeim tillögum Þjóðkirkjunnar að hækka beri skatta á almenning sem í dag ganga undir nafninu sóknargjöl...
Ráðstefna um trúleysi næsta sumar
10.09.2005
Samfélag trúlausra (SAMT) mun ásamt Atheist Alliance International (AAI) standa fyrir ráðstefnu um trúleysi dagana 24. og 25. júní næsta sumar. Ráðstefnan verður haldin í samvinn...
Siðmennt óskar eftir jöfnum rétti lífsskoðunarfélaga
17.08.2005
Stjórn Siðmenntar sendi öllum fulltrúum Alþingis meðfylgjandi bréf mánudaginn 15. ágúst 2005. Í bréfinu óska forsvarsmenn Siðmenntar eftir því að þingmenn breyti lögum um skráð t...
Kynning á Borgaralegri fermingu 2006 hafin
07.08.2005
Nýlega sendi Siðmennt um 4000 kynningarbæklingar um borgaralegri fermingu til ungmenna á fermingaraldri og forráðamönnum þeirra víðs vegar á landinu. Bæklingurinn berst þó ekki t...
Siðmennt ítrekar stuðning við mannréttindabaráttu samkynhneigðra
07.08.2005
Í kjölfar fjölmiðlaumræðu síðustu daga um réttindi samkynhneigðra til frumættleiðinga og um rétt lesbískra para í staðfestri samvist til tæknifrjóvgunar, vill Siðmennt, félag sið...
Lífsspeki siðrænna húmanista
25.06.2005
Grein þessi er skrifuð í tilefni þeirrar höfnunar sem síðari umsókn Siðmenntar fékk röksemdalaust ekki alls fyrir löngu og aðrir hafa síðan samþykkt, einnig án röksemda. Þetta er...
Erindi Siðmenntar á ráðstefnu stjórnarskrárnefndar
14.06.2005
Ágæti stjórnandi og aðrir fundarmenn. Ég heiti Bjarni Jónsson og er fulltrúi Siðmenntar. Ég vil byrja á því að þakka fyrir þetta framtak að fá að hafa möguleika til þess að hafa ...