Fréttir
Ljósmyndir frá borgaralegri fermingu
27.05.2005
Myndir frá borgaralegri fermingu 2005 eru loksins komnar á netið. Dregist hefur að setja myndirnar á netið vegna tæknilegra ástæðna. Áhugasamir eru hvattir til að skoða myndirnar...
Felix Bergsson flytur ávarp til fermingarbarna 2005
14.04.2005
Kæru fermingarbörn, Ég get eiginlega ekki lýst því hvað ég er stoltur af því að fá að koma og eiga með ykkur þennan stórmerkilega dag, dag sem er ykkur og fjölskyldum ykkar svo m...
Dagskrá BF 2005
09.04.2005
Borgaraleg ferming verður haldin sunnudaginn 17. apríl kl. 11:00 í Háskólabíói. Í ár fermast 93 borgaralega og hefur fermingarhópurinn aldrei verið fjölmennari. Fermingarbörn gan...
Biskup fer rangt með stefnu Siðmenntar
08.04.2005
Eftirfarandi grein var send á Morgunblaðið 29. mars og var birt í blaðinu í dag (8. apríl). Undanfarnar vikur hef ég, sem fulltrúi Siðmenntar, tekið þátt í fjölmörgum umræðum um ...
Siðmennt styður “fræðslu” um kristni í skólum.
08.04.2005
Eftirfarandi grein var send Fréttablaðinu 30. mars og var birt í blaðinu í dag (8. apríl). Guðmundur Magnússon endurtekur rangfærslu Karls Sigurbjörnssonar, biskups, gagnrýnislau...
Ásatrúarfélagið gagnrýnir trúarkennslu í skólum
03.04.2005
Ásatrúarfélagið ætlar að beita sér fyrir “auknu jafnrétti í trúarbragðafræðslu innan grunnskólans á næsta skólaári” að því fram kemur í fréttum Bylgjunnar í dag. Ásatrúarmenn seg...
Í trúðslegum kraga
02.04.2005
Skrifað í tilefni ranginda borna á Siðmennt – félags siðrænna húmanista á Íslandi, í fermingarpredikun séra Ólafs Odds Jónssonar prests í Keflavíkurkirkju. Svanur Sigurbjörnsson ...
Mikilvægar upplýsingar varðandi fermingarathöfnina
01.04.2005
Kæra fermingarbarn, foreldri eða forráðamaður, Nú eru línur varðandi fermingarathöfnina farnar að skýrast og því tímabært að láta ykkur vita um gang mála. Undirbúningur athafnari...
Borgaraleg ferming – Tilkynning um æfingu og athöfn
15.03.2005
Um næstu mánaðamót mun foreldranefndin senda út bréf (bæði rafrænt og með venjulegum pósti) með öllum nánari upplýsingum um Borgaralegu fermingarathöfnina og æfinguna daginn á un...
Páskaleyfi og foreldrafundir
15.03.2005
Páskaleyfi verður tekið vikuna 21-25 mars. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 29. mars. Í næstsíðustu kennslustund er foreldrum / forráðamönnum boðið að koma ásamt börnum sínum til...
Þing unga fólksins vill aðskilja ríki og kirkju
14.03.2005
Þing unga fólksins var haldið í af ungliðahreyfingum allra stjórnmálaflokkanna dagana 11. – 13. mars 2005. Fulltrúar allra ungliðahreyfinga voru sammála um nauðsyn þess að aðskil...
Skýrsla formanns – febrúar 2005
01.03.2005
2004 var erfitt ár hjá Siðmennt en ekki man ég nú eftir neinu auðveldu ári heldur! Mörg verkefni eru í biðstöðu og mikill kraftur og tími fara í leit að styrkjum og viðurkenningu...