Fréttir
Kynningarfundur um borgaralegar fermingar 2005 verður haldinn 30. október 2004
18.10.2004
Laugardaginn 30. október 2004 kl. 11:00 – 12:00 verður haldinn kynningarfundur um borgaralegar fermingar árið 2005. Öllum þeim sem hafa nú þegar skráð sig, eða haft samband...
Fullt jafnrétti samkynhneigðra á Íslandi
13.09.2004
Stjórn Siðmenntar fagnar tillögum nefndar forsætisráðherra um réttarstöðu samkynhneigðra á Íslandi sem kynntar hafa verið að undanförnu. Siðmennt er málsvari mannúðarstefnu og fr...
Borgaraleg ferming á DVD eða VHS
25.04.2004
Upptaka af borgaralegri fermingu 4. apríl 2004 er nú fáanleg á bæði DVD mynddiski og VHS myndbandi. Hægt er að panta eintak með því að senda tölvupóst á upptaka@sidmennt.is. Pönt...
Fleiri myndir af BF 2004
18.04.2004
Fjölmörgum myndum frá borgaralegri fermingu 2004 hefur verið bætt við myndasíðuna. Nú eru þar að finna myndir bæði af undirbúningsnámsskeiðum og af athöfninni sjálfri. Myndasíðan...
Myndir frá BF 2004 komnar á netið
07.04.2004
Nokkrar myndir af Borgaralegri fermingu 4. apríl 2004 eru komnar á netið. Hægt er að nálgast þær á slóðinni www.sidmennt.is/media/ferming_2004. Ef einhver lumar á góðum myndum af...
Ávarp Harðar Torfasonar við BF 2004
05.04.2004
Hörður Torfason, söngvaskáld og leikstjóri, flutti einstaklega fallega ræðu við Borgaralega ferminu sem haldin var 4. apríl 2004 í Háskólabíói. Stjórn Siðmenntar þakkar Herði kær...
Hátíðarræða Sigurðar Hólm á BF 2004
04.04.2004
Varaformaður Siðmenntar, Sigurður Hólm Gunnarsson, flutti stutta hátíðarræðu við borgaralega fermingu þann 4. apríl 2004. Hægt er að lesa hana í heild sinni hér. Kæru fermingabör...
Dagskrá BF 2004
23.03.2004
Dagskrá fermingarathafnarinnar sem haldin verður 4. apríl næstkomandi hefur verið ákveðin. Dagskrá Fermingarbörnin ganga í salinn undir trompetleik Gestir rísa úr sætum Athöfnin ...
Mikilvægar upplýsingar varðandi fermingarathöfnina
16.03.2004
Kæra fermingarbarn, foreldri eða forráðamaður, Nú eru línur varðandi fermingarathöfnina farnar að skýrast og því tímabært að láta ykkur vita um gang mála. Undirbúningur athafnari...
Skýrsla formanns 25. febrúar 2004
01.03.2004
Skýrsla formanns Siðmenntar sem flutt var á aðalfundi félagsins miðvikudaginn 25. febrúar síðastliðinn. Starfsemi Siðmenntar síðasta starfsár einkenndist eins og alltaf af fjársk...
Ný stjórn kosin
26.02.2004
Ný stjórn Siðmenntar var kosin á aðalfundi félagsins í gær. Brynjólfur Þór Guðmundsson ákvað að draga sig úr stjórninni að sinni. Siðmennt þakkar Brynjólfi Þór fyrir gott samstar...
Aðalfundur Siðmenntar
24.02.2004
Aðalfundur Siðmenntar verður haldinn miðvikudaginn 25. febrúar, kl. 20:00, á veitingahúsinu Kaffi Reykjavík, Vesturgötu. Á dagskrá eru öll venjuleg aðalfundarstörf. Brynjólfur Þó...