Fréttir
Siðmennt, gullna reglan og trúfrelsi
04.11.2006
Nokkuð hefur borið á því að lesendur Morgunblaðsins misskilji andstöðu Siðmenntar, félags siðrænna húmanisma, við Vinaleið Þjóðkirkjunnar í opinberum skólum. Sem dæmi ritaði G. H...
Þjóðkirkjan segir Vinaleið vera trúboð
01.11.2006
Halldór Reynisson, verkefnisstjóri fræðslusviðs Biskupsstofu, skrifar grein í Morgunblaðið laugardaginn 21. október síðastliðinn og furðar sig á því að margir haldi að “kristileg...
Trúarleg starfsemi í grunnskólum
30.10.2006
Halldór Reynisson, verkefnisstjóri á Biskupsstofu, svaraði þann 21. október síðastliðinn grein minni (Mbl. 15. okt s.l.) og gagnrýni fleiri, m.a. foreldris barns í Hofsstaðaskóla...
Tryggjum mannréttindi samkynhneigðra í Færeyjum
27.10.2006
Opið bréf til færeyskra stjórnvalda Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, vill með þessu bréfi hvetja færeysk stjórnvöld til að taka verulega á mannréttindamálum samkynhn...
Trúvæðing grunnskólanna gegnum kærleiksþjónustu Þjóðkirkjunnar
22.10.2006
Undanfarin ár hefur borið æ meira á því að prestar og jafnvel djáknar séu með viðveru og kynningar í grunnskólum landsins við öll möguleg tækifæri og hafa m.a. sett á fót kristil...
Borgaralegt samfélag
12.10.2006
Ávarp Ragnars Aðalsteinssonar flutt við afhendingu Húmanistaviðurkenningar Siðmenntar 5. október 2006 Heiðraða samkoma Ég þakka þann heiður sem mér er sýndur með þessari viðurken...
Húmanistaviðurkenning Siðmenntar 2006
05.10.2006
Ræða eftir Hope Knútsson, formann Siðmenntar. Flutt við afhendingu Húmanistaviðurkenningar 5. október 2006 Það er með mikilli ánægju að Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslan...
Ragnar Aðalsteinsson hlýtur húmanistaviðurkenningu Siðmenntar 2006
05.10.2006
Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi hefur ákveðið að veita Ragnari Aðalsteinssyni, hæstaréttarlögmanni, húmanistaviðurkenningu ársins 2006 til heiðurs ötulli bará...
Siðmennt’s Humanist of the Year Award 2006
05.10.2006
On October 5, 2006 Siðmennt presented its Humanist of the Year Award for the second time. The 2006 recipient was Ragnar Aðalsteinsson, a prominent Icelandic Human Rights lawyer f...
FRÉTTATILKYNNING: SIÐMENNT HVETUR YFIRVÖLD TIL AÐ STÖÐVA TRÚBOÐ Í GRUNNSKÓLUM Í FORMI VINALEIÐAR.
04.10.2006
Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, hefur á undanförnum árum bent á óviðeigandi starfsemi trúfélaga, einkum Þjóðkirkjunnar, í opinberum skólum. Siðmennt vill með þessu ...
Kynningarfundur vegna borgaralegrar fermingar 2007
29.09.2006
Kynningarfundur fyrir unglinga sem áhuga hafa á borgaralegri fermingu 2007 og aðstandendur þeirra verður haldinn laugardaginn 28. október 2006 kl. 11:00 til 12:00. Staðsetningin ...
Celebrating Life the Secular Way
31.08.2006
International Atheist Conference in Reykjavik Iceland June 24 & 25, 2006 Margaret Downey’s speech: Celebrating Life the Secular Way Góðan daginn, everyone. I am very pl...