Fréttir
Vinaleið: Menntamálaráðherra hvattur til að svara erindi Siðmenntar
07.03.2007
Fréttatilkynning Samkvæmt fréttum Stöðvar 2 þriðjudaginn 6. mars, þar sem fjallað er um álit menntamálaráðherra á Vinaleið Þjóðkirkjunnar, kemur fram að ráðherra telur ekki að um...
Stjórn Heimilis og skóla ályktar um vinaleið
04.03.2007
Stórn Heimilis og skóla hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem samtökin svara skólanefndum Álftaness, Garðabæjar og Mosfellsbæjar um þjónustuna Vinaleið. Í fréttatilkynning...
Ræða Bjarna Jónssonar á málþingi um vinaleið 1. mars 2007
02.03.2007
Eftirfarandi er ræða sem Bjarni Jónsson stjórnarmaður í Siðmennt flutti á málþingi Hugins, félags ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ, um vinaleið sem haldið var í Tónlistarskóla Ga...
Skýrsla formanns 27. febrúar 2007
28.02.2007
27. febrúar 2007 Þema ársins 2006 var meiri sýnileiki. Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, og Samfélag trúlausra, sem er hópur innan Siðmenntar, urðu miklu sýnilegri en...
Siðmennt tilnefnt til samfélagsverðlauna Fréttablaðsins
22.02.2007
Fréttablaðið veitti í dag samfélagsverðlaun sín annað árið í röð. Siðmennt var tilnefnt til verðlauna vegna „framlags til æskulýðsmála 2007“. Í viðurkenningaskjali sem félagið fé...
Siðmennt nominated for Community Service Award by Iceland’s Largest Newspaper
22.02.2007
Iceland’s largest newspaper, Fréttablaðið nominated Siðmennt for one of its Community Service Awards, which they presented for the second year in a row at a large award pre...
Skólaprestur segist lækna „ör á sálinni“
17.01.2007
Nýverið barst Siðmennt bréf frá foreldri grunnskólabarns sem lýsti yfir áhyggjum sínum yfir starfsemi svokallaðar Vinaleiðar Þjóðkirkjunnar í grunnskóla dóttur hennar. Bréf þetta...
Stundatafla fyrir BF 2007 komin á netið
07.01.2007
Stundatafla vegna borgaralegrar fermingar árið 2007 hefur nú verið birt á netinu. Hægt er að nálgast stundaskránna á eftirfarandi slóð: http://www.sidmennt.is/archives/2007/07/01...
Þegar áróður gengur fyrir í skólastarfi
17.12.2006
STAKSTEINAR Morgunblaðsins 15. nóvember fjalla um sjónvarpsumræður Kastljóssins sem fram fóru 14. nóvember þar sem við Hilmar Ingólfsson, skólastjóri í Hofsstaðaskóla, ræddum um ...
Siðmennt aðili að Manréttindaskrifstofu Íslands
13.12.2006
Aðalfundur Mannréttindaskrifstofu Íslands MRSÍ, sem haldinn var í byrjun desember, samþykkti að veita Siðmennt, félagi siðrænna húmanista á Íslandi, aðild að samtökunum. Starf MR...
Tilkynning vegna borgaralegrar fermingar 2007
09.11.2006
Nú er hver að verða síðastur til þess að skrá sig í borgaralega fermingu 2007. Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig eru beðnir um að hafa samband við Siðmennt sem fyrst. Allir þáttt...
Vinaleið er ekki rétt leið.
05.11.2006
Svar við grein Helgu Bragadóttur “Vinaleið, frábær leið” Föstudaginn 27. október, 2006. Af lestri greinar Helgu Bragadóttur “Vinaleið, frábær leið” má glöggt sjá að hún er ekki í...