Fréttir
Blæjan og ofbeldi gagnvart konum í íslömskum þjóðfélögum
29.08.2007
Eftir Maryam Namazie*. Þýtt með leyfi útgefanda úr International Humanist News, ág. 2007 Nýlegar fréttskýrslur af átaki írönsku byltingarstjórnarinnar gegn konum sem eru „illa“ b...
Írönsk baráttukona í heimsókn til Íslands
29.08.2007
Í byrjun september mun baráttukonan og húmanistinn Maryam Namazie heimsækja Ísland í boði Alþjóðamálastofnunar, Siðmenntar og Skeptikus. Hún mun halda tvo opinbera fyrirlestra da...
Lífsskoðanakennsla í grunnskólum — göngum við rétta veginn?
25.08.2007
Steindór J. Erlingsson, líf- og vísindasagnfræðingur skrifaði ítarlegt bréf til menntamálayfirvalda, kennara og fleiri þar sem hann vekur lesendur til um umhugsunar um fyrirkomul...
Siðmennt receives half-million krónur grant from Baugur Group
24.08.2007
Siðmennt was awarded a half million kronur grant from the Baugur Group Grant Fund. The grants were formally awarded at a festive celebration on August 21st, 2007. This was the fi...
Topp tíu ranghugmyndir um Siðmennt, trúleysi og húmanisma
07.07.2007
Alltaf þegar Siðmennt – félag siðrænna húmanista – lætur í sér heyra birtast fullyrðingar um Siðmennt, trúleysi og húmanisma í fjölmiðlum og á netinu sem eiga lítið eða ekkert sk...
Mannréttindadómstóll Evrópu gagnrýnir kristinfræðikennslu í opinberum skólum
06.07.2007
Fréttatilkynning Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi, vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í máli fimm norskra foreldra gegn norska ríkinu þann 29. júní 2007. Mannr...
Nýr kynningarbæklingur um borgaralega fermingu
05.06.2007
Siðmennt hefur látið útbúa nýjan kynningarbækling um borgaralega fermingu. Þeir sem hafa áhuga getað skoðað þennan bækling á netinu. Bæklingurinn er á .pdf formi og því þarf að n...
Ávarp Björns Jóhannssonar fermingarbarns á BF 2007
01.05.2007
Komið þið sæl Þegar ég ætlaði að fara að fermast fór ég að hugsa um guð. Ég hafði nokkrum sinnum spáð í að kannski væri guð til. Foreldrar mínir sögðu mér þá sögu að þegar ég var...
Ræða Höllu Gunnarsdóttur á BF 2007
01.05.2007
Kæru fermingarbörn, foreldrar, ættingjar og vinir, Til hamingju með ferminguna. Ég var tilbúin með alveg svakalega merkilega ræðu til að flytja hérna í dag. Hún var uppfull af gá...
Ræða Gunnars Hersveins á BF 2007
01.05.2007
Til hamingju með daginn. Ég ætla að biðja ykkur um að lifa ykkur inn í sögu eftir Tolkien. Ég mun ávarpa fermingarbörnin sem hringbera og aðstandendur þeirra sem föruneyti. Hring...
Siðmennt vill að trúfélög fái heimild til að gefa saman samkynhneigð pör
27.04.2007
Að gefnu tilefni vill Siðmennt ítreka þá afstöðu sína að samkynhneigðir eigi að njóta sömu réttinda og aðrir í íslensku samfélagi. Fyrir rúmu ári sendi Siðmennt Allsherjarnefnd A...
Borgaraleg ferming 29. apríl 2007
02.04.2007
Mikilvægar upplýsingar er varða fermingarathöfnina. (Þessar upplýsingar hafa einnig verið sendar bréfleiðis til þátttakenda) Kæra fermingarbarn, foreldri eða forráðamaður! Nú eru...