Fara á efnissvæði

Fréttir

Ný vefsíða Siðmenntar
Ný vefsíða Siðmenntar 18.12.2015 Siðmennt er komin með nýja vefsíðu! Lesendur eru hvattir til senda ábendingar á vefstjóra Siðmenntar ef þeir finna sem eitthvað sem má betur fara.
Kerfisbundin mismunun á Íslandi staðfest
Kerfisbundin mismunun á Íslandi staðfest 10.12.2015 Í skýrslu International Humanist and Ethical Union (IHEU – Alþjóðasamtaka siðrænna húmanista), „Freedom of Thought Report 2015“ um mannréttindi sem birt var í dag, kemur fram að ...
BF námskeiði á Selfossi bætt við
BF námskeiði á Selfossi bætt við 08.12.2015 Ásókninni í Borgaralega fermingu í ár linnir ekki, með 326 skráða þátttakendur í ár núþegar. Nú hafa t.a.m. nógu margir bæst í hópinn á Suðurlandi til þess að bjóða upp á helgarn...
Þátttaka í borgaralegri fermingu slær öll met!
Þátttaka í borgaralegri fermingu slær öll met! 04.12.2015 Nú hafa 322 börn skráð sig í borgaralega fermingu Siðmenntar árið 2016. Aldrei fyrr hafa þau verið svo mörg en um er að ræða 8% barna sem eru á fermingaraldri. Stjórn Siðmenntar ...
Ríkið láti af trúfélagsskráningu og hætti að greiða „sóknargjöld“
Ríkið láti af trúfélagsskráningu og hætti að greiða „sóknargjöld“ 03.12.2015 Siðmennt hvetur þingmenn til þess að breyta lögum þannig að hið opinbera hætti  að skrá og halda utan um skráningu fólks í trú- og lífsskoðunarfélög. Að auki hvetur Siðmennt til ...
Kynningarfundur um borgaralega fermingu 2016, 15. nóvember
Kynningarfundur um borgaralega fermingu 2016, 15. nóvember 03.11.2015 Kynningarfundur vegna borgaralegrar fermingar 2016 verður haldin sunnudaginn 15. nóvember 2015. Verður hann haldinn í stóra salnum í Háskólabíói og hefst kl 12:00. Vonumst við ti...
Húmanistaviðurkenning og fræðslu- og vísindaviðurkenning Siðmenntar 2015
Húmanistaviðurkenning og fræðslu- og vísindaviðurkenning Siðmenntar 2015 30.10.2015 HÚMANISTAVIÐURKENNING  SIÐMENNTAR  2015 & FRÆÐSLU- OG VÍSINDAVIÐURKENNING SIÐMENNTAR 2015 Fimmtudaginn 29. október var Húmanistaviðurkenning Siðmenntar afhent í ellefta sinn....
Erindi til þingmanna um trúfrelsi og jafnrétti
Erindi til þingmanna um trúfrelsi og jafnrétti 21.09.2015 Stjórn Siðmenntar sendi þingmönnum eftirfarandi erindi 21. september 2015: Ágætu þingmenn Stjórn Siðmenntar vill senda ykkur, þingmönnum Lýðveldisins Íslands, óskir um velfarnað ...
Að standa fyrir fólkið
Að standa fyrir fólkið 08.09.2015 Nanna Hlín Halldórsdóttir doktorsnemi í heimspeki við Háskóla Íslands flutti hugvekju við setningu Alþingis þann 8. september 2015 sem hún nefnir: „Að standa fyrir fólkið“. Að þe...
Fundur með fulltrúum utanríkisráðuneytis
Fundur með fulltrúum utanríkisráðuneytis 26.08.2015 Þann 10. ágúst 2015 sendi Siðmennt utanríkisráðherra bréf vegna fjórða morðsins á árinu á baráttuaðila fyrir trúfrelsi. Það eru vígasveitir íslamista í Bangladess sem eru ábyrg f...
Stephen Law á Íslandi
Stephen Law á Íslandi 25.08.2015 Breski heimspekingurinn Stephen Law verður hér á landi í boði Siðmenntar og flytur tvö erindi á vegum félagsins. Mánudaginn 31. ágúst ræðir Law þađ sem hann kallar Believing bull...
Fjórði húmaníski bloggarinn myrtur í Bangladess
Fjórði húmaníski bloggarinn myrtur í Bangladess 10.08.2015 Enn berast fregnir af aföku vígasveita íslamista í Bangladess á fólki sem berst fyrir trúfrelsi. Bloggarinn, trúleysinginn og húmanistinn Niloy Chowdhury Neel var myrtur en hann ...