Fréttir
Borgaraleg ferming 2016 í Kópavogi – ræða
12.04.2016
Ræða sem Alma Ýr Ingólfsdóttir, mannréttindalögfræðingur, flutti við borgaralega fermingu í Salnum í Kópavogi 10. apríl 2016. Kæru fermingabörn, fjölskyldur og vinir. Innilega ti...
Námskeið í athafnarstjórnun – Siðmennt óskar eftir nemum af landsbyggðinni
31.03.2016
Helgina 14-15. maí mun Siðmennt standa fyrir námskeiði í athafnarstjórnun. Áhersla verður lögð á að fá nema á námskeiðið sem búsettir eru á landsbyggðinni því að þar sárvantar at...
Upplýsingar um borgaralega fermingu 2017
23.03.2016
Staðfestar dagsetningar fyrir borgaralegar fermingarathafnir 2017 eru eftirfarandi: Sunnudaginn 2. apríl 2017 í Háskólabíó í Reykjavík – 3 athafnir, kl 10:30, 12:30 og 14:30. Su...
Samræður um lífsskoðanir Íslendinga (myndband)
18.03.2016
Sigurður Hólm Gunnarsson, varaformaður Siðmenntar og Hjalti Hugason prófessor í kirkjusögu við guðfræði- og trúarbragðafræðideild HÍ og áhugamaður um samspil trúar, samfélags og ...
Life stances and religious views of Icelanders
21.01.2016
The survey results indicate that secular philosophies of life are rapidly gaining ground in Iceland. The status of the Icelandic Evangelical Lutheran state church has probably ne...
Könnun: Opinberir skólar eiga að halda trúarlegu hlutleysi
20.01.2016
Flestir Íslendingar eru sammála Siðmennt um að opinberir leik- og grunnskólar eigi að halda trúarlegu hlutleysi.
Siðmennt, sem lengi hefur talað fyrir trúarlegu hlutleysi opinbe...
Könnun: Langflestir vilja aðskilja ríki og kirkju
18.01.2016
Mikill meirihluti (72%) er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju meðal þeirra sem segjast hlynntir eða andvígir aðskilnaði. Er þessi niðurstaða í samræmi við niðurstöður í könnunum...
Könnun: Íslendingar vilja fella ákvæði um þjóðkirkju úr stjórnarskrá
17.01.2016
Á bilinu 47-48% eru hlynnt því að ákvæði um þjóðkirkju verði fellt úr stjórnarskránni en tæplega 30% eru því andvíg, samkvæmt könnun Maskínu fyrir Siðmennt. Þegar aðeins er litið...
Könnun: Fleiri kristnir (68,8%) en trúaðir (46,6%). Rúmur fjórðungur viss um tilvist guðs
15.01.2016
Um 46% Íslendinga telja sig trúuð ef marka má niðurstöður í könnun Maskínu. Um 30% segjast ekki vera trúuð og hartnær 24% geta ekki sagt til um hvort þau séu trúuð eða ekki. Hlut...
Könnun: Afgerandi stuðningur við líknandi dauða
14.01.2016
Þrír af hverjum fjórum eru hlynntir því að “einstaklingur geti fengið aðstoð við að binda endi á líf sitt ef hann er haldinn ólæknandi sjúkdómi (líknandi dauði)“ ef marka má niðu...
Könnun: Lífsskoðanir Íslendinga og trú
13.01.2016
Siðmennt fól Maskínu að framkvæma könnun í nóvember 2015 um lífsskoðanir Íslendinga. Lagðar voru fyrir 18 spurningar. Könnunin var lögð fyrir Þjóðargátt Maskínu á netinu og fór f...
Jólahugvekja 2015: Að gera margar litlar byltingar
26.12.2015
Húmanistar sem og margir aðrir eru þekktir fyrir að gera margar litlar byltingar, byltingar sem fela í sér umbætur í þágu mannréttinda, mannúðar og menntunar og í þágu dýra og um...