Fréttir
Til hamingju með daginn!
08.08.2015
Siðmennt, félag siðrænna húmanista, stendur með mannréttindum og opnu, víðsýnu og fjölbreyttu samfélagi þar sem það er gordjöss að vera öðruvísi. Siðmennt, the Icelandic Ethical ...
Blasphemy Law Abolished in Iceland!
02.07.2015
Iceland’s parliament agreed today to abolish the blasphemy provision of the Criminal Code. The Pirate Party’s parliamentarians submitted the proposal in January, which rece...
Lög um guðlast afnumin á Íslandi!
02.07.2015
Alþingi Íslendinga samþykkti í dag að afnema guðlastákvæði úr hegningarlögum. Það var þingflokkur Pírata sem lagði fram tillögu þess efnis í janúar síðastliðinn og hlaut hún viðt...
News Summary in English about Siðmennt – June 18, 2015
18.06.2015
Siðmennt is celebrating its 25th anniversary in 2015 and has hosted several conferences on ethical topics and will continue to throughout the year. We are organizing a gala cultu...
Siðmennt ræður framkvæmdastjóra
16.06.2015
Stjórn Siðmenntar hefur ákveðið að ráða framkvæmdastjóra til þess að sinna verkefnum félagsins sem hafa vaxið verulega síðan það var stofnað fyrir 25 árum. Einnig verður leigð sk...
Ávarp fermingarbarns (Akureyri) – Elísabet Kristjánsdóttir
05.06.2015
Ræða flutt við borgaralega fermingu í Hofi á Akureyri 30. maí 2015. Komið þið sæl ég heiti Elísabet Kristjánsdóttir og er fædd á vörutalningardaginn 2. janúar árið 2001. Vörutal...
Borgaraleg ferming 2015 á Akureyri – ræða
01.06.2015
Ræða sem Sigrún Stefánsdóttir forseti hug- og félagsvísindasviðs HA flutti við borgaralega fermingu í Hofi á Akureyri 30. maí 2015. Sá á kvölina sem á völina Kæru vinir. Þetta er...
Siðmennt styrkir hjálparstarf húmanista í Nepal
20.05.2015
Siðmennt styrkir hjálparstarf húmanista í Nepal Stjórn Siðmenntar samþykkti á fundi sínum að styðja við hjálparstarf sem unnið er af Society for Humanism Nepal (SHN), systursamtö...
Siðmennt styrkir hjálparstarf Rauða krossins í Nepal um hálfa milljón
02.05.2015
Stjórn Siðmenntar ákvað fyrr í vikunni að veita 500.000 krónum til hjálparstarfs Rauða krossins vegna jarðskjálftanna í Nepal. Er það stjórninni bæði ljúft og skylt að láta fé af...
Borgaraleg ferming á Suðurnesjum
30.04.2015
Jóhann Björnsson, formaður Siðmenntar, skrifar: Það var ánægjulegt að fylgjast með 14 unglingum taka þátt í fyrstu borgaralegu fermingunni í mínum gamla heimabæ, Reykjanesbæ þann...
Borgaraleg ferming 2015 í Kópavogi – ræða
26.04.2015
Ræða sem Bryndís Björgvinsdóttir flutti við borgaralega fermingu í Salnum í Kópavogi 26. apríl 2015. Kæru fermingarbörn 2015 og aðstandendur þeirra – komið þið sæl og til hamingj...
Borgaraleg ferming 2015 í Reykjanesbæ – ræða
18.04.2015
Ræða sem Jónas Sigurðsson, tónlistarmaður, flutti við borgaralega fermingu í Reykjanesbæ 18. apríl 2015. Kæru fermingarbörn, foreldrar, forráðamenn og systkini, afar og ömmur, la...