Fréttir
Trúboð kirkjunnar út úr skólum!
08.01.2010
Í viðtali við fjölmiðla og á vefnum tru.is í desember setur biskup Íslands kirkjuna í stöðu fórnarlambs og kvartar yfir því að starfsmenn og börn í leikskóla skuli ekki einbeita ...
Ógreidd námskeiðagjöld
02.01.2010
Stjórn Siðmenntar minnir þá foreldra á sem hafa ekki greitt námskeiðsgjald vegna borgaralegrar fermingar 2010 að gera það í allra síðasta lagi á eindaga þriðjudaginn 5. janúar. K...
Námskeiðin í borgaralegri fermingu að hefjast
02.01.2010
Hér eru nokkrar grundvallarupplýsingar fyrir foreldra fermingarbarna í BF 2010. Aðalkennari BF er Jóhann Björnsson heimspekingur. hs. 553-0877, gsm. 844-9211 – netfang: joh...
Áramótakveðjur
31.12.2009
Stjórn Siðmenntar þakkar öllum sem tekið hafa þátt í starfi félagsins á liðnum árum. Árið sem nú er að líða hefur verið viðburðarríkt og sífellt fjölgar meðlimum í Siðmennt. Nú r...
Aldrei hafa fleiri viljað aðskilnað ríkis og kirkju
08.12.2009
Í desember blaði Þjóðarpúls Gallup 2009 var greint frá niðurstöðum nýrrar könnunar á vilja landsmanna fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju. Mælingin var unnin úr netkönnun sem gerð ...
Metþátttaka í Borgaralegri fermingu árið 2010
07.12.2009
Formlegri skráningu er lokið í Borgaralega fermingu, en umsóknarfrestur rann út 1. desember 2009. Um metþáttöku er að ræða en alls eru skráð 164 ungmenni og er það 36.6% aukning ...
Skráningu lýkur 1. desember í borgaralega fermingu
23.11.2009
Umsjón borgaralegrar fermingar vill benda foreldrum á að frestur til að skrá ungmenni í borgaralega fermingu er til þriðjudagsins 1. desember næstkomandi. Í ár hefur þátttakan te...
Fifth Annual Humanist Award Presentation – 2009
07.11.2009
On October 29th, 2009 Siðmennt – the Icelandic Ethical Humanist Association held its annual Humanist awards ceremony in Hotel Loftleiðir in Reykjavik. Siðmennt’s fifth annual Hum...
Fermingarfrelsi í 22 ár!
07.11.2009
Árið 1988 datt mér í hug að efna til borgaralegrar fermingar á Íslandi. Ég þekkti til slíkra ferminga í öðrum löndum sem voru óháðar trú og börnin mín sem voru að nálgast ferming...
Viðurkenningar Siðmenntar veittar
29.10.2009
Húmanistaviðurkenning & Fræðslu- og vísindaviðurkenning Siðmenntar 2009 Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, hefur frá árinu 2005 veitt árlega Húmanistaviðurkennin...
Hvað gengur skólastjórnendum til?
24.10.2009
BÆNAHALD, sálmasöngur, dreifing trúarrita, samþætting skólakóra við kirkjustarf, heimsóknir presta, samskráning í skólagæslu og trúarlegt starf, kirkjuferðir, setning skóla í kir...
Kynningarfundur Borgaralegrar fermingar 14. nóvember
17.10.2009
Kæru ungmenni og foreldrar! Kynningarfundur um Borgaralega fermingu Siðmenntar verður í Háskólabíói, Sal 1, laugardaginn 14. nóvember frá kl. 11-12. Mikilvægt að allir þeir sem e...