Fréttir
Málþing Siðmenntar laugardaginn 8. maí
02.05.2010
Sjá textaútgáfu af tilkynningu: Í tilefni 20 ára afmælis Siðmenntar Veraldlegt samfélag – gildi þess og framtíð Laugardaginn 8. maí 2010 kl. 10:00 – 14:00 í stofu N132 í Ös...
Borgaraleg ferming 2010 – Ávarp Evu Þórdísar Ebenezersdóttur
02.05.2010
Eftirfarandi ræða var flutt í Háskólabíói í athöfnum borgarlegrar fermingar 18. apríl 2010 af Evu Þórdísi Ebenezersdóttur, þjóðfræðinema við Háskóla Íslands. Kæru fermingarbörn g...
Borgaraleg ferming 2010 – Ávarp Ingu Ránar Ármanns fermingarbarns
29.04.2010
Eftirfarandi ræðu flutti Inga Rán Ármann fermingarbarn í fermingarathöfn sinni í Háskólabíói 18. apríl 2010. Góðir gestir, Ég ætla að segja frá hversvegna ég tók þá ákvörðun að f...
Borgaraleg ferming 2010
28.04.2010
Sunnudaginn 18. apríl fór 22. borgaralega fermingin á vegum Siðmenntar fram í Háskólabíó. Fermingarbörnin hafa aldrei verið fleiri og eru í heild 166 að þessu sinni, þar af 12 í ...
Borgaraleg ferming 2010 – Ávarp Árna Reynis Guðmundssonar fermingarbarns
28.04.2010
Eftirfarandi ræðu flutti Árni Reynir Guðmundsson fermingarbarn í fermingarathöfn sinni í Háskólabíói 18. apríl 2010. Komið þið sæl Mig langar að flytja stutt ávarp sem ég samdi m...
Borgaraleg ferming 2010 – Ávarp Gísla Rafns Ólafssonar
27.04.2010
Eftirfarandi ræða var flutt í Háskólabíói í athöfnum borgarlegrar fermingar 18. apríl 2010 af Þorvarði Tjörva Ólafssyni bróður Gísla Rafns Ólafssonar, stjórnanda íslensku alþjóða...
Borgaraleg ferming 2010 – Ávarp Þórgnýs Dýrfjörð
19.04.2010
Þórgnýr Dýrfjörð flutti eftirfarandi ávarp við borgaralega fermingu sem var haldin í Ketilhúsinu á Akureyri þann 24. apríl 2010. Ágætu ungmenni, foreldrar og forráðamenn, góðir g...
Niðurröðun í athafnir 2010
23.03.2010
Fermingarbörnunum í Borgaralegri fermingu 2010 hefur verið raðað niður á fermingaratharnirnar skv. eftirfarandi: Athöfn í Háskólabíói 18. apríl kl. 11:00 Fermingarstjóri: Steinar...
Fyrirlestur um sálfræði bókstafstrúar
18.03.2010
Sænski sálfræðingurinn Håkan Järvå heldur fyrirlestur þriðjudaginn 30. mars kl. 13:00 (til 14:00) í Málstofu Sálfræðideildar (Lögbergi stofu 102) með yfirskriftinni “The Battle f...
Siðmennt 20 years old
24.02.2010
Monday February 15th was a memorable day in the history of Humanism in Iceland. On this day in 1990, Siðmennt, the Icelandic Ethical Humanist Association was founded. The organiz...
Siðrænir húmanistar á Íslandi fagna 20 ára afmæli Siðmenntar
13.02.2010
Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, er málsvari manngildisstefnu og frjálsrar hugsunar. Það starfar óháð trúarsetningum og stendur fyrir félagslegum athöfnum. Siðmennt ...
Staðlausir stafir um Siðmennt
07.02.2010
[Þessi grein var birt í Morgunblaðinu 3. febrúar 2010 og einnig á www.skodun.is] „Fordómar Siðmenntar gagnvart kristinni trú og fagmennsku kennara eru löngu orðnir augljósir og þ...