Fréttir
Góður rómur gerður að hugvekju Siðmenntar
02.10.2009
Í gær þann 1. október 2009, hélt Siðmennt hugvekjustund fyrir þá alþingismenn sem ekki kjósa að vera við messu fyrir setningu Alþingis. Steinar Harðarson, athafnarstjóri hjá Siðm...
Þingsetning: Siðmennt býður upp á valkost við guðsþjónustu
30.09.2009
Siðmennt býður alþingismönnum aftur að koma á Hótel Borg áður en þing er sett fimmtudaginn 1. október kl.13:30 og hlýða á Steinar Harðarson, athafnarstjóra, flytja hugvekju um ga...
Ályktun um ný lög um sóknargjöld og gjafsóknir
06.07.2009
Á dögunum sendi stjórn Siðmenntar frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu um frumvarp til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem varð að lögum 29. júní. Siðmennt telur að í lögu...
Sænskir húmanistar kalla eftir veraldlegu samfélagi
30.06.2009
Nýlega birti sænska dagblaðið Dagens Nyheter (dn.se) stefnuyfirlýsingu tólf vel þekktra mennta- og framámanna í Svíþjóð þar sem þeir kalla eftir veraldlegu samfélagi. Meðal þeirr...
Icelandic Humanists offer parliament a secular alternative to mass
21.05.2009
On Wednesday May 13, 2009 at a monthly board meeting a brilliant idea occurred to the board members of Sidmennt, the Icelandic Ethical Humanist Association. We implemented it in ...
Vel heppnuð hugvekja fyrir þingmenn
15.05.2009
Í dag föstudaginn 15. maí, braut Siðmennt og fjórir þingmenn blað í sögu þjóðarinnar. Hefðin er sú að fyrir setningu Alþingis tvisvar á ári fara þingmenn til messu í Dómkirkjunn...
Um mikilvægi góðs siðferðis fyrir þjóðina
15.05.2009
Hugvekja flutt fyrir alþingsmenn fyrir þingsetningu 15. maí 2009 eftir Jóhann Björnsson Í spjalli sem Þorsteinn Gylfason fyrrverandi prófessor í heimspeki tók saman í minningu fy...
Alþingismenn eiga valkost við guðsþjónustu við þingsetningu
14.05.2009
Löng hefð er fyrir því að setning Alþingis hefjist með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Í ár verður breyting þar á þar sem alþingismönnum sem ekki kjósa að ganga til kirkju munu hafa...
Borgaraleg ferming 2009: Ræða Ara Trausta Guðmundssonar
27.04.2009
Kæru áheyrendur, fermingarunglingar, foreldrar, ættingjar og vinir. Fyrir um 45 árum fermdist ég í pínulítilli kapellu sem núna er kjallararými undir altari Hallgrímskirkju. Þá v...
Borgaraleg ferming 2009: Ávarp Eyglóar Jónsdóttur
27.04.2009
Kæru fermingarbörn, foreldrar og aðrir gestir. Mannúðarheimspekingurinn og friðarsinninn Dr. Daisaku Ikeda segir í nýlegri grein sinni: „Æskan er fjársjóður mannkynsins. Þegar un...
Áhugavert námskeið fyrir m.a. fermingarbörn
08.04.2009
Siðmennt hefur borist ábending um nýstárlega gjöf fyrir íhugul fermingarbörn og ungmenni. Um er að ræða tveggja kvölda námskeið í skapandi skrifum og gagnrýnni hugsun sem haldið ...
Kafli um húmanisma í nýrri bók
07.04.2009
Nú eftir áramótin kom út ný bók sem heitir Trúarbrögð og útfararsiðir, gefin út af Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma. Bók þessi er að mestu þýdd úr norskri bók eftir Gunnar Ne...