Fara á efnissvæði

Fréttir

Að loknum landsfundum stjórnmálaflokkanna – Mikilvægum áföngum náð!
Að loknum landsfundum stjórnmálaflokkanna – Mikilvægum áföngum náð! 31.03.2009 Siðmennt hefur barist fyrir því rúm 3 ár að fá samþykkt lög á Alþingi sem viðurkenni veraldleg lífsskoðunarfélög á við þau trúarlegu.  Einnig hefur Siðmennt stutt Samtökin &#8217...
Fréttir af aðalfundi
Fréttir af aðalfundi 20.03.2009 Aðalfundur Siðmenntar var haldinn í gær 19. mars og var með hefðbundnu sniði.  Í ræðu formanns kom fram að margt jákvætt hefur átt sér stað í starfi Siðmenntar síðastliðið ár og ...
Aðalfundur Siðmenntar 2009
Aðalfundur Siðmenntar 2009 19.03.2009 Aðalfundur Siðmenntar verður haldinn fimmtudaginn 19. mars 2009, kl. 20:00, í græna salnum á annarri hæð veitingahússins Restaurant Reykjavík (áður Kaffi Reykjavík) við Vesturgöt...
Húmanistar í Noregi gifta fyrsta samkynhneigða parið!
Húmanistar í Noregi gifta fyrsta samkynhneigða parið! 01.03.2009 Fyrsta gifting samkynhneigðs pars í Noregi fór fram á vegum Human-Etisk Forbund (HEF) þann 22. febrúar síðastliðin. Með henni var stigið enn eitt skrefið í átt til jafnra mannrét...
Darwin dagar 2009
Darwin dagar 2009 09.02.2009 Í tilefni Darwin daga 2009 og málþings í Háskóla Íslands sem Siðmennt er samstarfsaðili að. Fimmtudaginn 12. febrúar nk. verður víða um heim haldið uppá 200 ára fæðingarafmæli ví...
Jafnréttisstofa gagnrýnir sjálfkrafa skráningu ungabarna í trúfélag
Jafnréttisstofa gagnrýnir sjálfkrafa skráningu ungabarna í trúfélag 09.12.2008 Þann 1. desember sl. sendi Jafnréttisstofa frá sér eftirfarandi yfirlýsingu til stjórnvalda í kjölfar erindis Reynis Harðarsonar, félaga í Siðmennt, til hennar um þá lagagrein la...
Siðmennt Annual Awards Presentation
Siðmennt Annual Awards Presentation 13.11.2008 On October 30, 2008 Siðmennt – the Icelandic Ethical Humanist Association held its annual awards ceremony in a historic old restaurant in downtown Reykjavik. Siðmennt’s fourth an...
BORGARALEG FERMING 2009 – KYNNINGARFUNDUR
BORGARALEG FERMING 2009 – KYNNINGARFUNDUR 09.11.2008 Kynningarfundur fyrir unglinga sem áhuga hafa á borgaralegri fermingu 2009 og aðstandendur þeirra verður haldinn Laugardaginn 15. nóvember 2008 kl. 11:00 – 12:00 í Háskólab...
Viðurkenningar Siðmenntar afhentar
Viðurkenningar Siðmenntar afhentar 31.10.2008 Í dag voru viðurkenningar Siðmenntar afhentar við hátíðlegt tækifæri í Restaurant Reykjavík við Vesturgötu. Að þessu sinni voru viðurkenningarnar tvær.  Hin fyrri var Húmanistavi...
Húmanistaviðurkenning Siðmenntar 2008
Húmanistaviðurkenning Siðmenntar 2008 30.10.2008 Í dag fimmtudaginn 30. október var afhent hin árlega Húmanistaviðurkenning Siðmenntar. Viðburðurinn fór fram á Kaffi Reykjavík. Handhafi viðurkenningarinnar árið 2008 var Rauði k...
Ræða vegna afhendingar Húmanistaviðurkenningar Siðmenntar 2008
Ræða vegna afhendingar Húmanistaviðurkenningar Siðmenntar 2008 30.10.2008 Ræða sem Hope Knútsson, formaður Siðmenntar, flutti við afhendingu Húmanistaviðurkenningar Siðmenntar 2008 Það er með mikilli ánægju að Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslan...
Óhlutdræg kennsla – equal treatment in schools
Óhlutdræg kennsla – equal treatment in schools 13.10.2008 Myndbandsupptökur / Video tapes Siðmennt fékk á dögunum hæstaréttarlögmanninn Lorentz Stavrum í boði systursamtaka okkar í Noregi, Human-Etisk Forbund, til okkar á fund til að fj...