Fréttir

Aðalnámskrá skoðuð
11.10.2008
Svanur Sigurbjörnsson stjórnarmaður í Siðmennt hélt fyrirlestur á fundi félagsins 9. október 2008 sem bar yfirskriftina „Aðalnámskrá í Kristin fræði, siðfræði og trúarbragð...

Mannréttindabrot í íslenskum skólum?
11.10.2008
Er brotið á mannréttindum í íslensku skólakerfi? Er lífsskoðun mín, sem húmanista, minna virði en kristin lífsskoðun? Ofuráhersla á kristnar lífsskoðanir í kennslu í opinberum sk...

Verða íslensk menntayfirvöld að hlíta mannréttindadómstólnum?
08.10.2008
Fimmtudaginn 9. október kl. 16:00 heldur Siðmennt opinn fund um dóm Mannréttindadómstólsins í Strassborg frá 29. júní 2007. Hann verður haldinn í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafn...

Vinur aftansólar sértu. Sonur morgunroðans vertu
07.09.2008
„Vinur aftansólar sértu. Sonur morgunroðans vertu.“ Þannig orti siðræni húmanistinn, vestur-íslenska skáldið Stephan G. Stephanson, fyrir rúmri öld. Og þannig kjósa a...

Siðmennt fær Mannréttindverðlaun Samtakanna’78
28.06.2008
Í gærkvöldi föstudaginn 27. júní 2008, héldu Samtökin ’78 uppá 30 ára afmæli sitt með miklum myndarbrag í húskynnum Listasafns Reykjavíkur í Hafnarstræti. Samtökin ’...

Siðmennt receives Human Rights Award from the National Queer Organization
27.06.2008
On Friday June 27, 2008, the Icelandic National Queer Organization (Samtökin 78) held its 30th anniversary celebration in the Reykjavik Art Museum. For the second year in a row, ...

Heimsendavandi kristni
21.06.2008
Heimsendaangi kristinnar trúar hefur verið mér hugleikinn undanfarin misseri, eða allt frá því ég las bókina Jesus: Apocalyptic Prophet for a New Millenium eftir hinn kunna banda...

Góð án guðs, húmanismi og siðferði
05.06.2008
Oft hefur borið á þeim misskilningi að trúabrögðin séu forsenda góðs siðferðis og að gott siðferði sé aðeins til vegna tilvist guðs. Svo er alls ekki. Siðferðilegar spurningar, h...

Húmanisminn frá Lúter til nútímans
29.05.2008
Stærsti frumkvöðull mótmælendakristni, Marteinn Lúter (1483-1546) var í senn táknrænn afkomandi húmanismans og skýlaus andstæðingur hans eftir að hafði fært kenningar sínar í fas...

Söguleg stund – formlegt upphaf athafnaþjónustu Siðmenntar
29.05.2008
Í dag 29. maí 2008 hefst athafnaþjónusta Siðmenntar við veraldlegar eða húmanískar athafnir, þ.e. nafngjafir, giftingar og útafarir. Frá því fyrir ári síðan hefur þessi áfangi í...

Fyrsta húmaníska nafngjöfin á vegum Siðmenntar
28.05.2008
Sá gleðilegi viðburður átti sér stað í dag 28. maí 2008, að Bjarni Jónsson athafnarstjóri hjá Siðmennt og varaformaður félagsins, stýrði fyrstu húmanísku nafngjafarathöfninni á v...

Hvað er húmanismi? Upphaf hans
21.05.2008
Uppruni húmanismans var sannleiksleit nokkurra einstaklinga á 15. öld í Evrópu, mest upphaflega í nágrenni höfuðstöðva páfadæmisins í Róm, á Ítalíu. Í borgum þar blómstruðu versl...