Fara á efnissvæði

Fréttir

Ekkert verður af fyrirlestri Ann Druyan 26. maí vegna eldgoss
Ekkert verður af fyrirlestri Ann Druyan 26. maí vegna eldgoss 24.05.2011 Eldgosið í Grímsvötnum hefur haft þau áhrif á millilandaflug að ekkert verður af fyrirlestri Ann Druyan 26. maí. Ann Druyan, sem nú er stödd í Bandaríkjunum, vonast til að geta k...
Aðskiljum ríki og kirkju – Hvatning til stjórnlagaráðs
Aðskiljum ríki og kirkju – Hvatning til stjórnlagaráðs 11.05.2011 Við undirrituð hvetjum stjórnlagaráð að bera fram sérstaka tillögu um afnám 62. greinar stjórnarskrár Íslands og afnema þar með ákvæði um sérstaka vernd Þjóðkirkjunnar. Við telju...
Ann Druyan fjallar um vísindi, trúarbrögð og Carl Sagan
Ann Druyan fjallar um vísindi, trúarbrögð og Carl Sagan 09.05.2011 ATH: Fyrirlestur Ann Druyan fellur niður vegna eldgoss! Fimmtudaginn 26. maí flytur Ann Druyan fyrirlestur um vísindi, trúarbrögð og Carl Sagan. Fyrirlesturinn verður haldinn í H...
Í tilefni Dags tjáningarfrelsisins
Í tilefni Dags tjáningarfrelsisins 06.05.2011 Fréttatilkynning Siðmenntar sem send var fjölmiðlum á Degi tjáningarfrelsisins 3. maí 2011: Stjórn Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi, lýsir yfir verulegum áhyggjum ...
Páll Óskar flytur ávarp til fermingarbarna – Upptaka
Páll Óskar flytur ávarp til fermingarbarna – Upptaka 28.04.2011 Hér er  upptaka af ávarpi Páls Óskars Hjálmtýssonar til fermingarbarna sem tóku þátt í borgaralegri fermingu Siðmenntar þann 10. apríl 2011. (Lesa má ræðuna í heild sinni hér) &#...
Sigrún Sveinbjörnsdóttir flytur ávarp til fermingarbarna á Akureyri
Sigrún Sveinbjörnsdóttir flytur ávarp til fermingarbarna á Akureyri 18.04.2011 Borgaraleg ferming í Hofi á Akureyri 19.mars 2011 Hugleiðing um áhyggjur, ótta og hugrekki Góðan og gleðilegan dag kæru fermingarbörn, foreldrar, aðrir aðstandendur og vinir. Þið...
Ræðumenn á borgaralegri fermingu í gegnum tíðina
Ræðumenn á borgaralegri fermingu í gegnum tíðina 17.04.2011 Fjölbreyttur hópur einstaklinga hefur flutt hátíðarræðu á borgaralegum fermingarathöfnum í gegnum tíðina. Á þessari síðu má sjá lista yfir ræðumenn og tengla í þær ræður sem Siðm...
Páll Óskar flytur ávarp til fermingarbarna
Páll Óskar flytur ávarp til fermingarbarna 14.04.2011 BORGARALEG FERMING 2011. Háskólabíó.  Sunnudaginn 10. apríl 2011 (Sjá myndband) Ég vil byrja á því að þakka Siðmennt fyrir að leyfa mér að halda þessa ræðu – og óska ykkur öllum ...
Borgaraleg ferming Siðmenntar 2011
Borgaraleg ferming Siðmenntar 2011 10.04.2011 Í dag 10. apríl fóru fram í Háskólabíói tvær borgaralegar fermingarathafnir á vegum Siðmenntar. Ungmennin sem voru útskrifuð úr fermingarundirbúningi Siðmenntar og fengu afhent s...
Endurskoðun á núverandi kirkjuskipan
Endurskoðun á núverandi kirkjuskipan 04.04.2011 Í síðustu viku var tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á núverandi kirkjuskipan lögð fram á Alþingi af átta þingmönnum úr þrem flokkum undir forystu Árna Þórs Sigurðssonar....
Líf án trúarbragða
Líf án trúarbragða 03.04.2011 Samtökin Center for Inquiry gáfu nýverið út þetta líflega og skemmtilega myndskeið til að minna á tilveru trúlausra í Bandaríkjunum. Myndskeiðið er aðeins 1 mínúta á lengd en kem...
Ný vefsíða
Ný vefsíða 01.04.2011 Siðmennt hefur eignast nýja vefsíðu. Á vefnum má meðal annars finna ítarlegar upplýsingar um hugmyndafræði og þjónustu félagsins. Kapp hefur verið lagt á að skýra uppsetningu og ...