Fréttir
Siðmennt tekur þátt í málþingi um umburðarlyndi í trúmálum
07.10.2011
Samfélag Ahmadiyya múslima á Íslandi stendur fyrir málþingi um umburðarlyndi í trúmálum í Norræna húsinu á föstudaginn 7. október kl. 17. Málþingið fer fram á ensku og dagskráin ...
Einstaklega góð hugvekja Huldu Þórisdóttur í athöfn fyrir alþingismenn
01.10.2011
Í morgun flutti Hulda Þórisdóttir, Ph.D. í sálfræði, hugvekju á vegum Siðmenntar í athöfn þeirri sem félagið bauð alþingismönnum fyrir setningu Alþingis 1. október. Hulda er lek...
Siðmennt offer parliament a secular alternative to mass
01.10.2011
This morning, Saturday October 1, 2011 Sidmennt, the Icelandic Ethical Humanist Association held a secular alternative event for Members of Parliament instead of the Lutheran Mas...
Fimmtungur þingmanna á hugvekju Siðmenntar
01.10.2011
Við setningu 140. löggjafarþings í dag, 1. október, bauð Siðmennt þingmönnum til hugvekju á Hótel Borg. Þetta er í fjórða sinn sem Siðmennt býður þeim Alþingismönnum sem það kjós...
Fundur um mannréttindakafla í nýrri stjórnarskrá
17.09.2011
Siðmennt boðar til fundar næstkomandi þriðjudag, 20. september, í Norræna húsinu og hefst hann kl. 17:00. Fundarefni er mannréttindakafli í tillögu Stjórnlagaráðs um nýja stjórna...
Menningarhátíð Siðmenntar
16.09.2011
Menningarhátíð Siðmenntar fór fram í Salnum í Kópavogi í gær 15. september. Margir frábærir listamenn glöddu augu og eyru gesta og Sigrún Valbergsdóttir og Felix Bergsson sáu til...
MENNING – LÍFSSÝN – SAMFÉLAG – Menningarhátíð Siðmenntar
30.08.2011
Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, efnir til menningarhátíðar í tilefni 20 ár afmælis félagsins (sem reyndar var á síðasta ári en betra seint en aldrei!) Húmanismi (ma...
Borgaraleg ferming 2011 – Ávarp Þórunnar Valdísar Þórsdóttur fermingarbarns
28.06.2011
Eftirfarandi ræðu flutti Þórunn Valdís Þórsdóttir fermingarbarn í fermingarathöfn sinni á Hallormsstað 18. júní 2011. Af hverju borgaraleg ferming? Eftir að ég ákvað að fermast b...
Sigurður Ólafsson flytur ávarp til fermingarbarna á Hallormsstað
28.06.2011
Kæru fermingarbörn, foreldrar, aðstandendur og gestir. Innilega til hamingju með daginn. Ég er ákaflega stoltur. Stoltur af þeim fermingarbörnum sem hér í dag fermast borgaralega...
BF athöfn á Hallormsstað 2011
28.06.2011
Borgaraleg ferming á Fljótsdalshéraði fór fram 18. júní í skólanum á Hallormsstað og er þetta í annað sinn sem haldin er athöfn á Héraði. Í ár fermdust 6 börn og voru gestir um 1...
Heimsþing húmanista 2011 – myndband
22.06.2011
Hér má sjá stutt kynningarmyndband um heimsþing húmanista sem haldið verður í Osló dagana 12.-14. ágúst 2011.
Aukning veraldlegra lífsskoðana staðreynd
08.06.2011
Þann 6. júní 2011 gerði Gallup opinberar helstu niðurstöður úr síðasta þjóðarpúls sem í þetta skiptið innihélt einnig spurningar um lífsskoðanir. Gallup kallar það reyndar trúmá...