Fréttir
Ræða Bergs Þórs Ingólfssonar við borgaralega fermingu í Reykjanesbæ 2019
05.04.2019
Bergþór Þór Ingólfsson, leikari og leikstjóri, hélt ræðu við borgaralega fermingu í Reykjanesbæ 30. mars 2019. Myndir frá athöfninni má sjá á Facebook-síðu Siðmenntar. Ferming. T...
Siðmennt áréttar afstöðu sína til sóknargjalda og trúfélagaskráningar
03.04.2019
Í tilefni af því að enn á ný er komin upp fjölmiðlaumræða um hin svonefndu sóknargjöld vill stjórn Siðmenntar árétta eftirfarandi: Siðmennt er andsnúin því að ríkið haldi utan um...
Kallað eftir framboðum til stjórnar og formanns Siðmenntar
02.04.2019
Aukaaðalfundur Siðmenntar verður haldinn þann 24. apríl 2019. Á fundinum verður kosið til formanns, stjórnar félagsins og varastjórnar. Stjórn Siðmenntar vill hvetja alla félagsm...
Auglýst eftir áhugasömum í ráð og nefndir Siðmenntar
01.04.2019
Kæru félagar í Siðmennt! Ákveðið hefur verið að setja af stað þrjú ný málefnaráð, Framtíðarráð, Hugráð og Viðurkenningaráð, sem verða opin öllum sem vilja taka þátt og er ætlunin...
Námskeiðum BF lokið – athafnir og æfingar framundan
27.03.2019
Nú er öllum námskeiðum á höfuðborgarsvæðinu fyrir borgaralegar fermingar hjá Siðmennt vorið 2019 lokið. Fyrstu athafnir vorsins eru á dagskrá strax núna um helgina, sunnudaginn 3...
Félagsfundur 12. mars – nánari dagskrá
08.03.2019
Stjórn félagsins boðar til félagsfundar þann 12. mars næstkomandi kl. 19:00. Fundurinn verður haldinn að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Fundurinn verður í samkomusa...
Félagsfundur 12. mars og auka aðalfundur 24. apríl
05.03.2019
Á stjórnarfundi Siðmenntar þann 4. mars var eftirfarandi bókað og samþykkt samhljóða: „Stjórn Siðmenntar boðar til félagsfundar þriðjudaginn 12. mars kl. 19:00. Á fundinum verður...
Niðurstöður aðalfundar 2019
26.02.2019
Aðalfundur Siðmenntar fyrir árið 2019 var haldinn þann 18. febrúar í Hannesarholti. Félagar fjölmenntu á fundinn en alls voru 41 atkvæðisbærir félagar á fundinum. Engar lagabreyt...
Aðalfundur Siðmenntar 2019
25.01.2019
Aðalfundur Siðmenntar 2019 verður haldinn mánudaginn 18. febrúar kl. 20:00, í Hannesarholti. Dagskrá: 1. Kjör fundarstjóra og fundarritar2. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár3...
Jólin: Tími ljóss, friðar og væntumþykju
22.12.2018
Sigurður Hólm Gunnarsson, formaður Siðmenntar, skrifar jólahugvekju sem fjallar um tíma ljóss, friðar og væntumþykju.
Stjórn Siðmenntar 2018-2019
29.11.2018
Breytingar urðu á stjórn Siðmenntar í sumar þegar Jóhann Björnsson, þáverandi formaður, óskaði eftir að láta af störfum sem formaður en hann mun áfram starfa fyrir félagið að áfr...
Leiðréttu trúfélagsskráningu þína fyrir 1. des – 4 einföld skref
15.11.2018
Trú- og lífsskoðunarfélög fá styrk frá hinu opinbera, svokölluð „sóknargjöld,” í samræmi við stöðu félagatals í þjóðskrá 1. desember árið áður. Margir eru skráðir í trúfélag (t.d...