Fréttir
Ræða Sigrúnar Blöndal við Borgaralega fermingu 2018
05.06.2018
Enginn getur gengið í gegnum lífið án þess að mæta áskorunum, kynnast sorg en líka ómældri gleði og það sem skiptir mestu máli er að taka hverjum degi eins og hann er og reyna að...
Siðmennt leitar að einstaklingi í starf framkvæmdastjóra
24.05.2018
Siðmennt leitar að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra.
Ræða Braga Bjarnasonar við borgaralega fermingu Siðmenntar
04.05.2018
Markmiðin í lífinu eiga akkurat að vera jákvæð, uppbyggjandi og fylla okkur eldmóð að ná settu marki. En þau verða auðvitað líka að vera raunhæf þannig að þið náið þessum litlu r...
VERTU ÞÚ SJÁLFUR! – Ræða Ævars Þórs Benediktssonar
02.05.2018
Og talandi um að vera maður sjálfur: Ég hef aldrei drukkið. Aldrei dottið í það. Ekki það að það sé áfengisvandamál einhvers staðar í kringum mig – ég byrjaði bara aldrei á þessu...
Húmanistar á Bessastöðum
28.04.2018
Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands, bauð norrænum húmanistum á Bessastaði í dag. Hann tók hlýlega á móti okkur og hélt stutt erindi um umburðarlyndi og víðsýni þegar kemur að ...
Ávarp forsetafrúar Elizu Reid við fermingarathöfn Siðmenntar
23.04.2018
Og þetta er heilræði sem mig langar að gefa ykkur í dag: Ræktið stuðningsnet ykkar. Styðjið hvert annað. Reynið líka að bæta alltaf í verkfærakistuna – hún stækkar bara sjálfkraf...
Ræða Hildar Knútsdóttur við borgaralega fermingu í Kópavogi
23.04.2018
Ég þarf ekki að segja ykkur að manneskjur eru verðmætari en hlutir, vinátta er dýrmætari en eiginlega allt, og að skyndigróði er oft skammlífur. Þið vitið að við þurfum að passa ...
Ræða Önnu Láru Steindal við borgaralega fermingu á Akranesi
20.04.2018
Anna Lára Steindal flutti erindi við borgaralega fermingu á Akranesi 15. apríl 2018. Kæri fermingarbörn, kæru foreldrar, ættingjar og vinir, Ég heiti Anna Lára Steindal og er he...
Ræða Pálmars Ragnarssonar við borgaralega fermingu í Háskólabíói
19.04.2018
Pálmar Ragnarsson flutti erindi við borgaralega fermingu í Háskólabíói 15. apríl 2018. Hér má horfa á erindið:  
Ræða Sævars Helga við borgaralega fermingu í Reykjanesbæ
09.04.2018
Mig langar mest af öllu til að segja ykkur frá magnaðasta stað sem ég veit um, alheiminum, en þá getur verið erfitt að stoppa mig og við gætum verið hér þangað til í næstu viku. ...
Erindi til þingmanna um trúfrelsi og jafnrétti 2018
15.02.2018
Stjórn Siðmenntar sendi þingmönnum eftirfarandi erindi 14. febrúar 2018: Ágætu þingmenn Stjórn Siðmenntar sendir ykkur, þingmönnum Lýðveldisins Íslands, óskir um velfarnað á koma...
Húmanískt viðbragðsteymi Siðmenntar stofnað
08.01.2018
Húmanískt viðbragðsteymi sinnir áfallahjálp og tilfinningalegum stuðningi á veraldlegum grunni. Þjónustan er fólgin í samtali við fólk sem lendir í áföllum vegna ytri atvika eða ...