Fara á efnissvæði

Fréttir

Yfirlýsing stjórnar vegna umfjöllunar um borgaralega fermingarfræðslu
Yfirlýsing stjórnar vegna umfjöllunar um borgaralega fermingarfræðslu 23.09.2020 Siðmennt var sem félag stofnað utan um það sem í þá daga var lítið þróunarverkefni áhugafólks um húmanisma. Verkefnið var borgaraleg ferming; valkostur fyrir ungt fólk sem fermas...
Nýtt kennsluráð skipað
Nýtt kennsluráð skipað 20.09.2020 Nýtt kennsluráð borgaralegrar fermingar hefur nú verið skipað og mun taka við umsjón fermingarfræðslunnar. Ráðið mun setja saman námskrá, undirbúa fjarnám, hafa umsjón með þjálfu...
Borgaraleg ferming 2021 – Skráning er hafin!
Borgaraleg ferming 2021 – Skráning er hafin! 01.08.2020 Skráning í borgaralega fermingu 2021 Opnað hefur verið fyrir skráningar í borgaralega fermingu Siðmenntar 2021 . Smellið á hnappinn hér að ofan til að opna skráningarformið. Gjal...
Fermingar og nýjustu fréttir af Covid-19
Fermingar og nýjustu fréttir af Covid-19 30.07.2020 Fermingar og nýjustu fréttir af Covid-19 Í ljósi nýjustu frétta af blaðamannafundinum 30. júlí stefnir Siðmennt að því að fermingar sumarsins og haustsins séu enn á dagskrá. Samk...
Fermingarathafnir 17. júní í Borgarleikhúsinu
Fermingarathafnir 17. júní í Borgarleikhúsinu 11.06.2020 Eftirfarandi var sent á foreldra og forráðamenn fermingarbarna þann 9. júní: Þessi póstur er um æfingatíma fyrir athafnirnar 17. júní og um fjölda gesta og tilmæli sóttvarnarlækn...
Umsögn Siðmenntar varðandi breytingar á fjármögnun Þjóðkirkjunnar og niðurgreiðslu útfara
Umsögn Siðmenntar varðandi breytingar á fjármögnun Þjóðkirkjunnar og niðurgreiðslu útfara 28.05.2020 Umsögn Siðmenntar um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar, þingskjal 1216, 708. mál Dómsmálaráðherra hefur nú lagt fram frumvarp sem ætlað er til frág...
Úthlutað úr Covid-19 góðgerðasjóði Siðmenntar
Úthlutað úr Covid-19 góðgerðasjóði Siðmenntar 26.05.2020 Kórónafaraldurinn hefur haft margvísleg áhrif á samfélagið; bæði félagsleg og efnahagsleg. Þó vel hafi gengið að ráða niðurlögum faraldursins munu afleiðingarnar vara lengur og s...
Siðmennt óskar eftir tilnefningum í góðgerðasjóð
Siðmennt óskar eftir tilnefningum í góðgerðasjóð 13.05.2020 Góðgerðasjóður COVID-19 Frétt uppfærð 20.05 – Mikill fjöldi af frábærum tilnefningum hefur borist. Við höfum því lokað fyrir innsendingar, en stjórn Siðmenntar fór yfir ábe...
Skrifstofan opin á ný og nýr tímabundinn verkefnastjóri
Skrifstofan opin á ný og nýr tímabundinn verkefnastjóri 05.05.2020 Skrifstofa Siðmenntar í Skipholti 50c hefur verið svo til ómönnuð síðustu vikur, en hefur nú opnað á ný. Skrifstofan er alla jafna opin virka daga frá kl. 09:00-16:00 en það er þ...
Andlát: Gísli Gunnarsson
Andlát: Gísli Gunnarsson 08.04.2020 Gísli Gunnarsson, prófessor emeritus í sagnfræði við Háskóla Íslands og einn af stofnfélögum Siðmenntar, er látinn 82 ára að aldri. Gísli var ötull talsmaður Siðmenntar frá uppha...
Vilt þú fá tölvupóst þegar skráning hefst í borgaralega fermingu 2021?
Vilt þú fá tölvupóst þegar skráning hefst í borgaralega fermingu 2021? 01.04.2020 Skráning í borgaralega fermingu fyrir árið 2021 hefst þann 1. ágúst næstkomandi og hér geta áhugasamir skráð sig á póstlista til að fá tölvupóst til áminningar þegar skráning hef...
Siðmennt sameinast Þjóðkirkjunni
Siðmennt sameinast Þjóðkirkjunni 01.04.2020 Siðmennt sameinast Þjóðkirkjunni Í gær var undirritaður samningur um samruna íslensku þjóðkirkjunnar. Tók stjórn Siðmenntar ákvörðun, eftir mikla yfirlegu, um að hagsmunum íslens...