Fréttir
Húmanista- og fræðsluviðurkenningar Siðmenntar 2021
18.03.2021
Hinsegin félagsmiðstöðin og Bergið Headspace hljóta húmanista- og fræðsluviðurkenningar Siðmenntar 2021.
Aðalfundur Siðmenntar 2021 – fundarboð
10.02.2021
Aðalfundur Siðmenntar 2021 verður haldinn miðvikudaginn 17. mars kl. 19:30. Staðsetning verður auglýst síðar þegar fyrir liggur hvort óhætt verði að halda fund í raunheimum, en a...
Tilnefningar óskast til viðurkenninga Siðmenntar
10.02.2021
Stjórn Siðmenntar óskar eftir tilnefningum til húmanistaviðurkenningarinnar og fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar. Einstaklingar og félagasamtök sem hafa lagt eitthvað m...
Gjaldskrá athafnaþjónustu Siðmenntar 2021
25.01.2021
Stjórn Siðmenntar hefur ákveðið að halda gjaldskrá félagsins vegna athafnaþjónustu þess að mestu óbreyttri fyrir árið 2021. Giftingar og nafngjafir verða áfram á sama verði og un...
Saman fyrir Seyðisfjörð – rafræn listahátíð 25. -31. janúar
25.01.2021
Verkefnið Saman fyrir Seyðisfjörð er styrktarverkefni þar sem Rauði krossinn og þekktir listamenn taka höndum saman til að vekja athygli á harmleiknum sem þar ríkir eftir aurskri...
600 börn skráð í borgaralega fermingu!
05.01.2021
Enn eitt árið er metfjöldi barna skráður í borgaralega fermingu Siðmenntar, en þegar þetta er skrifað eru 604 börn skráð, sem er um 5% fjölgun frá síðasta ári. Fermingarnámskeiði...
Siðmenntarannáll 2020
29.12.2020
Siðmenntarannáll 2020 Árið sem nú er að líða var húmanistum sannarlega áskorun eins og öðrum. Siðmennt átti þrítugsafmæli á árinu og í stað þess að sletta ærlega úr klaufunum ein...
Jólahugvekja Siðmenntar 2020
29.12.2020
Tryggvi Gunnarsson, athafnarstjóri, flutti jólahugvekju Siðmenntar á X-inu 977 á aðfangadagskvöld. Hlusta má á hugvekjuna í spilaranum hér að ofan, eða lesa hana í heild sinni hé...
Siðmennt auglýsir eftir leiðbeinendum í borgaralega fermingarfræðslu
18.11.2020
Við auglýsum eftir leiðbeinendum í borgaralega fermingarfræðslu! Vegna síaukinnar aðsóknar í fermingarfræðslu Siðmennt viljum við bæta við okkur leiðbeinendum. Siðmennt – félag s...
Þjóðin verður veraldlegri
17.11.2020
Þjóðin verður veraldlegri Þjóðin verður sífellt minna trúuð samkvæmt könnun sem Siðmennt lét framkvæma fyrr á árinu um lífsskoðanir Íslendinga. Sambærileg könnun var gerð árið 20...
Ræða Claudie Ashonie Wilson við borgaralega fermingu 2020
16.10.2020
Claudie Ashonie Wilson var annar af ræðumönnum í borgaralegri fermingu Siðmenntar sumarið 2020, en hún flutti ræðuna fyrst þann 17. júní og svo aftur í Hörpu helgina 29. og 30. á...
Þingsetningarathöfn Siðmenntar aflýst vegna Covid-19
06.10.2020
Í ljósi þeirrar stöðu sem nú ríkir í þjóðfélaginu og ágerst hefur síðustu daga vegna Covid-19 farsóttarinnar, ákvað stjórn Siðmenntar að fella niður þingsetningarathöfn félagsins...