Fréttir
Stórfellt trúboð í opinberum skólum staðfest
24.02.2005
Síðustu daga hefur verið ágætis umfjöllun um trúboð sem viðgengst í ýmsum opinberum skólum hér á landi. Siðmennt hefur lengi gagnrýnt hvers konar trúboð, bænahald og áróður í skó...
Er trúfrelsi á Íslandi? Hvers vegna er trúfrelsi mikilvægt?
19.02.2005
Erindi flutt á opnu málþingi um trúfrelsi í tengslum við flokksráðsfund Vinstri Grænna á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 19. febrúar 2005. Fundarstjóri, kæru fundarmenn. Ég vi...
Aðalfundur Siðmenntar
13.02.2005
Aðalfundur Siðmenntar verður haldinn þann 28. febrúar, kl. 20:00, á veitingahúsinu Kaffi Reykjavík við Vesturgötu 2. Á dagskrá eru: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Hulda K. Stefánsd...
Stundatafla vegna BF 2005
28.12.2004
Stundatafla vegna Borgaralegrar Fermingar árið 2005 er nú komin á netið. Hana er hægt að finna á vefslóðinni: http://www.sidmennt.is/archives/2004/28/12/stundatafla_bf_2005.php
Óvígðir grafreitir
15.12.2004
Í Fréttablaðinu þann 4. desember birtist ítarleg grein um dauðann. Í greininni var gerð úttekt á kostnaði við legsteina, jarðafarir, erfidrykkju o.s.frv. Bent var á að “Þeir sem ...
Siðmennt án fordóma
07.12.2004
Morgunblaðið birtir hinn 2. des. síðastliðin grein eftir Rúnar Kristjánsson þar sem hann gangrýnir grein er undirritaður birti í sama blaði nokkrum vikum fyrr. Rúnar setur einkum...
Skráningu lýkur 15. desember
04.12.2004
Þeir sem hafa ennþá áhuga á að skrá sig til þátttöku í borgaralegri fermingu sem fram fer í Háskólabíói sunnudaginn 17. apríl 2005 eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig sem fyrs...
Námskeið hefjast í janúar
04.12.2004
Stjórn Siðmenntar minnir á að námskeið vegna borgaralegrar fermingar 2005 hefjast í annarri viku janúarmánaðar. Fermingarbörn og foreldrar þeirra fá nánari upplýsingar um námskei...
Styðjum Mannréttindaskrifstofu Íslands
02.12.2004
Stjórn Siðmenntar, félags um borgaralegar athafnir, mótmælir þeirri tillögu sem nú liggur fyrir Alþingi um að skerða framlög til Mannréttindaskrifstofu Íslands og þar með hætta á...
Kirkjan og samkynhneigðir
17.11.2004
UNDANFARNAR vikur hafa átt sér stað á síðum dagblaðanna skoðanaskipti um niðurstöður nefndar sem skipuð var af forsætisráðherra um stöðu samkynhneigðra á Íslandi. Sem betur fer h...
Athygli vakin á óviðeigandi afskiptum trúhreyfinga af skólastarfi
03.11.2004
Siðmennt hefur sent Fræðsluráði, Leikskólaráði og Jafnréttisnefnd Reykjavíkur bréf þar sem athygli er vakin á óviðeigandi afskiptum trúhreyfinga af skólastarfi í Reykjavík. Siðme...
Kynningarfundur um borgaralegar fermingar 2005 verður haldinn 30. október 2004
18.10.2004
Laugardaginn 30. október 2004 kl. 11:00 – 12:00 verður haldinn kynningarfundur um borgaralegar fermingar árið 2005. Öllum þeim sem hafa nú þegar skráð sig, eða haft samband...