Fréttir
Styttist í fermingu 2004
04.02.2004
Nú styttist óðum í að borgaralega fermingarathöfnin verður haldin í ár. Þetta árið sem fyrr fer fermingin fram í Háskólabíói þann 4. apríl klukkan 11:00. Athöfnin sjálf tekur um ...
Er trúfélagaskráning þín rétt?
04.02.2004
Nokkrir meðlimir í Siðmennt hafa haft samband við stjórn félagsins og bent á að einstaklingar eru í sumum tilfellum ranglega skráðir í trúfélög hjá Hagstofunni. Nokkur dæmi eru t...
Upplýsingar vegna BF settar á vefinn
27.12.2003
Siðmennt hefur nú sent fermingarbörnum og foreldrum þeirra upplýsingar um fermingarnámskeið Siðmenntar sem hefjast í janúar 2004. Upplýsingarnar voru póstlagðar 27. desember og æ...
Fjórði hver fermist borgaralega
09.12.2003
Í bæjarfélaginu Eiker í Noregi munu 122 börn fermast borgaralega á næsta ári. Það er rétt um fjórða hvert barn á fermingaraldri þar en fjöldi þeirra sem velja að fermast borgaral...
Skráningu formlega lokið
13.11.2003
Skráningu í Borgaralega fermingu 2004 er nú formlega lokið og hefjast fermingarnámskeiðin strax í byrjun janúar. Allir þeir sem hafa nú þegar skráð sig til þátttöku fá sendar nán...
Aðskilnaður ríkis og kirkju
26.10.2003
Nokkur atriði til umhugsunar Enn heldur umræðan um aðskilnað ríkis og kirkju. Ástæða þess að ég sest niður og rita þetta greinarkorn er að ég vildi koma á framfæri ákveðnum atrið...
Aðskilnaður ríkis og kirkju, nokkur atriði til umhugsunar
26.10.2003
ENN heldur áfram umræðan um aðskilnað ríkis og kirkju. Ástæða þess að ég sest niður og rita þetta greinarkorn er að ég vil koma á framfæri ákveðnum atriðum sem ég tel vera grundv...
Kynningarfundur um borgaralegar fermingar 2004
12.10.2003
Laugardaginn 25. október verður haldinn kynningarfundur um borgaralegar fermingar árið 2004. Öllum þeim sem hafa nú þegar skráð sig, eða haft samband og sýnt áhuga, verður sent f...
Siðmennt afhendir þingmönnum trúfrelsisstefnu sína
07.10.2003
Stjórn Siðmenntar – félags um borgaralegar athafnir afhenti í dag þingmönnum „Stefnu Siðmenntar í trúfrelsismálum“. Í fréttatilkynningu frá Siðmennt segir: Stjó...
Mikill meirihluti vill aðskilja ríki og kirkju
02.10.2003
Samkvæmt nýjasta þjóðarpúlsi Gallups vill mikill meirihluti landsmanna aðskilja ríki og kirkju. Gallup hefur rannsakað viðhorf almennings til aðskilnaðar ríkis og kirkju frá 1993...
Skráning í borgaralega fermingu 2021
27.08.2003
-> Ýtið hér til að skrá barn í borgaralega fermingu árið 2021 <- Skráning í borgaralegar fermingar 2021 hefst 1. ágúst 2020. Eftirfarandi dagsetningar liggja fyrir: Reykj...
Ranghugmyndir um borgaralegar fermingar
11.08.2003
Margir hafa gagnrýnt Siðmennt fyrir að reyna að stela fermingunni frá kirkjunni. Byggist þessi ranghugmynd á því að margir halda að ferming sér sérstaklega kristið fyrirbæri, sem...