Siðmennt veitir árlega húmanistaviðurkenningu og fræðslu- og vísindaviðurkenningu
Eftirtaldir aðilar hafa fengið Húmanistaviðurkenningu Siðmenntar frá árinu 2005:
- Samtökin 78 (2005)
- Ragnar Aðalsteinsson (2006)
- Tatjana Latinovic (2007)
- Rauði Kross Íslands (2008)
- Alþjóðahús (2009)
- Hörður Torfason (2010)
- Páll Óskar Hjálmtýsson (2011)
- Samtökin Liðsmenn Jeríco (2012)
- Viðar Freyr Guðmundsson (2012)
- Gunnar Halldór Magnússon Diego (2012)
- Jón Gnarr (2013)
- Sigríður Rut Júlíusdóttir (2014)
- Katrín Oddsdóttir (2014)
- Helga Vala Helgadóttir (2014)
- Erla Hlynsdóttir (2015)
- Snædís Rán Hjartardóttir (2015)
- Þórunn Ólafsdóttir (2016)
- Akkeri (2016)
- Höfum hátt – Óformlegur hópur brotaþola kynferðisofbeldis og fjölskyldur þeirra (2017)
- Nemendur Hagaskóla (fyrir baráttu fyrir því að skólasystir þeirra, Zainab Safari og fjölskylda hennar fái dvalarleyfi á Íslandi.) (2019)
- Stígamót (2020)
- Hinsegin félagsmiðstöðin (2021)
- Öfgar (2022)
- Réttur barna á flótta
Þeir einstaklingar sem hafa fengið Fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar frá árinu 2008 eru:
- Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur (2008)
- Orri Harðarson (2009)
- Ari Trausti Guðmundsson (2010)
- Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufræðivefurinn (2011)
- Örnólfur Thorlacius (2012)
- Pétur Halldórsson (2013)
- Ævar Þór Benediktsson (2014)
- Ugla Stefanía Jónsdóttir (2015)
- Kittý Anderson (2015)
- Háskóli ungafólksins (2016)
- Ástráður (2017)
- Sævar Helgi Bragason (2019)
- Rósa Björg Jónsdóttir – Móðurmál – samtök um tvítyngi (2020)
- Bergið headspace (2021)
- Krakkafréttir (2022)
- Rótin