Verklagsreglur í starfi félagsins
Hjá Siðmennt er fagmennska, gegnsæi og sanngirni í fyrirrúmi. Hér gefur að líta þær verklagsreglur og stefnur er unnið er eftir í starfi félagsins.
Aðgengisstefna
Hér má lesa aðgengisstefnu Siðmenntar fyrir fatlað fólk, fólk sem býr utan höfuðborgarsvæðis og fólk sem talar ekki íslensku að móðurmáli: Aðgengisstefna.
Gæðaviðmið
Verklagsreglur um meðferð endurgjafar og
störf gæðateymis.
Siðareglur
Siðareglur fyrir starfsfólk og
sjálfboðaliða Siðmenntar.
Virkni & vígsluréttindi athafnarstjóra
Verklagsreglur um virkniviðmið og verklag við endurkomu athafnastjóra