Fundargerðir stjórnar Siðmenntar
Á fundi stjórnar Siðmenntar þann 15. apríl 2019 var ákveðið að birta allar fundargerðir stjórnar á netinu. Ákvörðunin gilti afturvirkt frá skipunartíma þeirra stjórnar og er því fyrsta fundargerðin sem birt var á vef félagsins frá 23. febrúar sama ár.
Seinni stjórnir hafa viðhaldið sama fyrirkomulagi, og birtast því allar fundargerðir stjórnar Siðmenntar á vefnum. Eldri fundargerðir eru geymdar á Borgararskjalasafni og eru ekki aðgengilegar nema með samþykki stjórnar.

Fundargerðir 2025
Fundargerðir 2024
Fundargerðir 2021
Fundargerðir 2020
Fundargerðir 2019