Fundargerðir stjórnar Siðmenntar
Á fundi stjórnar Siðmenntar þann 15. apríl 2019 var ákveðið að birta allar fundargerðir stjórnar á netinu. Ákvörðunin gilti afturvirkt frá skipunartíma þeirra stjórnar og er því fyrsta fundargerðin sem birt var á vef félagsins frá 23. febrúar sama ár.
Seinni stjórnir hafa viðhaldið sama fyrirkomulagi, og birtast því allar fundargerðir stjórnar Siðmenntar á vefnum. Eldri fundargerðir eru geymdar á Borgararskjalasafni og eru ekki aðgengilegar nema með samþykki stjórnar.

1. stjórnarfundur 9. janúar 2025
2. stjórnarfundur 16. janúar 2025
3. stjórnarfundur 30. janúar 2025
4. stjórnarfundur 12. febrúar 2025
5. stjórnarfundur 27. febrúar 2025
Aðalfundur Siðmenntar 1. mars 2025
Fundargerð 1. fundar stjórnar 6. mars 2025
Fundargerð 2. fundar stjórnar 20. mars 2025
Fundargerð 3. fundar stjórnar 3. apríl 2025