Fréttir
Humanisterna samþykkt sem skráð trú- og lífsskoðunarfélag
22.01.2024
Eftir langt ferli getur frændfélag Siðmenntar, Humanisterna, félag húmanista í Svíþjóð glaðst yfir því að hafa loksins öðlast skráningu sem trú- og lífsskoðunarfélag þar í landi....
Gleðilegt nýtt ár 2024
04.01.2024
Siðmennt þakkar öllum kærlega fyrir samveruna á liðnu ári og óskar ykkur gleðilegs nýs árs 2024.
Margt var brasað og brallað árið 2023 og má þar á meðal nefna Heimsráðstefnu húm...
Hugvekja Braga Páls
22.12.2023
Í tilefni af vetrarsólstöðum hélt Siðmennt upp á Vetrarsólstöðuhátíð fimmtudaginn 21. desember. Bjarni Snæbjörnsson, Inga Auðbjörg Straumland og Jökull Jónsson fluttu okkur ljúfa...
Jóna María ráðin til Siðmenntar
14.12.2023
Jóna María Ólafsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra borgaralegrar fermingar hjá Siðmennt. Jóna María er menntaður verkefnastjóri frá University of Sussex. Hún starfað...
Yfirlýsing trú- og lífsskoðunarfélaga
12.12.2023
Í tvo mánuði hafa stríðsátök á landsvæðum Ísraels og Palestínu leitt til yfirgengilegs harmleiks þar sem þúsundir mannslífa týnast, fjölskyldur sundrast og börn verða munaðarlaus...
Jólin þegar ég hélt að ég myndi deyja úr kulda
06.12.2023
Jóhann Björnsson athafnastjóri hjá Siðmennt sagði okkur frá eftirminnilegustu jólunum sínum og gaf hann okkur góðfúslegt leyfi til að deila sögunni með ykkur.
Jólin þegar ég hél...
Efast á kránni snýr aftur!
09.11.2023
Fimmtudaginn 23. nóvember næstkomandi mun Hulda Þórisdóttir halda erindi um sálfræði samsæriskenninga. Viðburðurinn verður haldinn á Petersen svítunni, húsið opnar kl. 17 og erin...
Kvennaverkfallið 24. október 2023
20.10.2023
Þriðjudaginn 24. október 2023, eru konur og kynsegin fólk hvatt til að leggja niður
launaða og ólaunaða vinnu allan daginn eins og konur gerðu þegar fyrst var boðað til
Kvennafrí...
Fjölgun mest í Siðmennt í september 2023
13.10.2023
Frá 1. desember 2022 til 1. október 2023 hefur fjölgun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélagi verið mest í Siðmennt eða um 405 meðlimi, sem er um 7,6% fjölgun. Jafnframt skal þess ...
Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er í dag 10. október
10.10.2023
Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er í dag 10.10.23
Í tilefni þess er í boði fyrirlestur um fordóma og geðrænar raskanir í Bíó Paradís.
Stöndum saman gegn hatri #hinseginleikinn
14.09.2023
Hatrið hefur fengið alltof mikið pláss á samfélagsmiðlum síðustu daga. Fólk hefur jafnvel haldið því fram að hinsegin fólk séu geðveikir og kynferðislega brenglaðir barnaníðingar...
Þingsetningarhugvekja Siðmenntar fór fram í Iðnó þriðjudaginn 12. september
13.09.2023
Siðmennt bauð forseta Íslands, ráðherrum og þingmönnum til húmanískrar hugvekju í hádeginu þriðjudaginn 12. september vegna setningar Alþingis. Hugvekjan fór fram í sal Iðnó þar ...