Siðmennt, félag siðrænna húmanista, stendur með mannréttindum og opnu, víðsýnu og fjölbreyttu samfélagi þar sem það er gordjöss að vera öðruvísi.
Siðmennt, the Icelandic Ethical Humanist Association stands for human rights and an open, broad-minded and diverse society where it is fabulous to be different.
Siðmennt tekur þátt í gleðigöngu Hinsegin daga laugardaginn 8. ágúst.
Stjórn Siðmenntar hvetur alla félagsmenn sína að mæta og taka þátt í göngunni undir merkjum félagsins. Við leggjum af stað kl. 14:00 frá BSÍ. Fremst verður borði með slagorði en einnig verða fánar með merki Siðmenntar.
Við tökum þátt til að undirstrika tengsl og stuðning húmanista við mannréttindabaráttu LGBT fólks um víða veröld.
Sjá nánar á Siðmennt á Facebook