Stjórn Siðmenntar ákvað fyrr í vikunni að veita 500.000 krónum til hjálparstarfs Rauða krossins vegna jarðskjálftanna í Nepal. Er það stjórninni bæði ljúft og skylt að láta fé af hendi rakna handa þeim sem eru í sárri neyð. Siðmennt hvetur önnur trúar- og lífsskoðunarfélög til að gera slíkt hið sama.
Nánari upplýsingar um hjálparstarf Rauða krossins í Nepal:
02.05.2015