Stjórn Siðmenntar sendi öllum fulltrúum Alþingis meðfylgjandi bréf mánudaginn 15. ágúst 2005. Í bréfinu óska forsvarsmenn Siðmenntar eftir því að þingmenn breyti lögum um skráð trúfélög þannig að jafnræði ríki milli ólíkra lífsskoðanafélaga.
Meðfylgjandi eru eftirtalin gögn:
Álit lögfræðings Siðmenntar – dagsett 09/06/2005.
Bréf til alþingismanna – EFNI: Lög um lífsskoðunarfélög og breytingar á lögum um skráningu trúfélaga nr. 108/1999
Nánari upplýsingar veitir
Sigurður Hólm Gunnarsson
Varaformaður Siðmenntar
s: 898-7585
sidmennt@sidmennt.is
Nánari upplýsingar um baráttu Siðmenntar fyrir jöfnum rétti trú- og lífsskoðunarfélaga: