Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Siðmennt leitar að framkvæmdastjóra

Siðmennt leitar að framkvæmdastjóra

Siðmennt leitar að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppbygging félagsins og þjónusta við félagsfólk
  • Viðburðastjórnun, verkefnastjórnun og stefnumótun
  • Rekstur og umsjón með fjárreiðum félagsins
  • Markaðs- og ímyndarmál
  • Umsjón með vef og samfélagsmiðlum
  • Mannauðsmál og samskipti við starfsfólk og sjálfboðaliða
  • Samskipti við yfirvöld og fjölmiðla
  • Önnur verkefni í þágu félagsins

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Reynsla af stjórnun, rekstri og mannauðsmálum
  • Reynsla af starfi félagasamtaka æskileg
  • Reynsla af viðburða- og verkefnastjórnun æskileg
  • Reynsla og þekking af markaðsmálum æskileg
  • Góð ritfærni; reynsla af ritun veftexta, greinaskrif og/eða ritun umsagna kostur
  • Góð almenn tölvukunnátta og reynsla af vefumsjón kostur
  • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti, ásamt enskukunnáttu. Þekking á norðurlandamálum kostur
  • Framúrskarandi hæfni í samskiptum
  • Frumkvæði í starfi og sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Samsömun með húmanískum gildum og almennur áhugi og þekking á starfi Siðmenntar er kostur


Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsustyrkur
Til baka í yfirlit