Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

P.Z. Myers flytur erindi um „Vísindi og trúleysi“ 29. maí 2012

Líffræðingurinn og vísindabloggarinn vinsæli P.Z. Myers á www.pharyngula.com flytur erindi um „Vísindi og trúleysi“ á Íslandi. Erindi hans er á vegum Siðmenntar og verður flutt þann 29. maí 2012 klukkan 19:30 í Háskólatorgi Háskóla Íslands. Stofu HT-102. Aðgangseyrir 1000 krónur.

P.Z. Myers er þekktur fyrir gagnrýni sína á vitræna hönnun (intelligent design) og sköpunarhyggju (creationism). Myers er handhafi alþjóðlegu Húmanistaviðurkenningarinnar 2011.

Nánari upplýsingar:

Vefsíða Siðmenntar
www.sidmennt.is

Grein um Myers á DV
Átakasinni sem telur ekkert heilagt

Atburðurinn á Facebook (vinsamlegast deilið)
https://www.facebook.com/events/359937357400945/

Vefsíða P.Z. Myers
www.pharyngula.com

—-

Fyrir hönd stjórnar Siðmenntar
Sigurður Hólm Gunnarsson
siggi@sidmennt.is
898-7585

Hope Knútsson – Formaður Siðmenntar
sími: 557 3734
GSM: 694 7486
hope@sidmennt.is

Til baka í yfirlit