Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Fermingarfræðsla Siðmenntar: Helgarnámskeið

Fermingarfræðsla Siðmenntar: Helgarnámskeið

HELGARNÁMSKEIÐ

Í tilefni af því að við munum opna fyrir skráningar á fermingarfræðslu námskeið þann 1. október næstkomandi viljum við fara saman yfir eitt námskeið á dag fram að því, af þeim námskeiðum sem standa til boða.

Okkar vinsælasta námskeið, sem hentar þeim sem vilja sökkva sér djúpt ofan í hverja meginstoð námskrárinnar fyrir sig. Helgarnámskeið eru haldin bæði á höfuðborgarsvæðinu og í helstu þéttbýliskjörnum, en staðarval er háð þátttöku hverju sinni.

Námskeiðið er kennt yfir tvær helgar á vorönn 2025, alls fjögur skipti, í fjórar klukkustundir í senn og er fjölbreytt úrval staðsetninga í boði.
Hér er póstlisti fyrir þau sem vilja fá fréttir tengdar fermingum okkar árið 2025.

Lesa meira um helgarnámskeiðin.

Til baka í yfirlit