Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Aðalfundur Siðmenntar 2020 – fundarboð

Aðalfundur Siðmenntar 2020 verður haldinn laugardaginn 15. febrúar kl. 16:00. Staðsetning: Salur Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 (inngangur frá Ármúla). Gott aðgengi fyrir alla.

Dagskrá:
1. Kjör fundarstjóra og fundarritar
2. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
3. Áritaðir reikningar fyrra árs lagðir fram til umræðu og samþykktar
4. Breytingar á lögum
5. Ákvörðun félagsgjalda
6. Kjör stjórnar, sbr. grein 5.1
7. Kjör félagslegra skoðunarmanna reikninga, sbr. grein 6.7
8. Önnur mál.

Lög Siðmenntar má lesa hér: http://sidmennt.is/sidmennt/log/

Þrjár lagabreytingartillögur liggja fyrir og má lesa þær hér að neðan:

Lagabreytingatillögur er varða tímalínu fyrir aðalfund – stjórn Siðmenntar leggur fram

Lagabreyting – fjöldi stjórnarmanna – stjórn Siðmenntar leggur fram

Lagabreytingatillaga um kjörgengi á aðalfundum – Sigurður Hólm Gunnarsson leggur fram

Viðburður á Facebook

Til baka í yfirlit