Fréttir
Aðalfundur og heill dagur af húmanista
17.02.2023
Aðalfundur Siðmenntar -
heill dagur af húmanisma!
Aðalfundur Siðmenntar 2023 verður haldinn
í sal Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23,
laugardaginn 18. mars klukkan 15:00-17:...
Metskráning í borgaralega fermingu!
11.01.2023
Aldrei hafa jafn mörg börn verið skráð í borgaralega fermingu hjá Siðmennt en þau eru nú orðin 732 talsins.
Hátíðakveðja Siðmenntar
24.12.2022
Vetrarsólstöður - opið hús
15.12.2022
Í tilefni af vetrarsólstöðum verður Siðmennt með opið hús miðvikudaginn 21. desember á milli klukkan 16 og 18. Við bjóðum við félagsfólk og önnur áhugasöm velkomin á skrifstofu f...
Málþing um málefni fólks á flótta
29.11.2022
Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi stóð á dögunum fyrir málþingi um málefni fólks á flótta út frá siðfræðilegu- og sögulegu samhengi
Bara að vinna vinnuna sína? - Málþing
18.11.2022
Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi – stendur fyrir málþingi um málefni fólks á flótta út frá siðfræðilegu- og sögulegu samhengi.
Hvenær erum við bara að vinna vinnuna ...
Athafnastjóraþing á Hellu
18.10.2022
Fimmtán nýir athafnastjórar útskrifuðust úr nýliðaþjálfun Siðmenntar á Athafnastjóraþingi Siðmenntar á Hellu um helgina.
Civil confirmation course in English!
11.10.2022
Siðmennt will offer an online course in English for the first time
Fjórtánda þingsetningarathöfn Siðmenntar
13.09.2022
Í dag hélt Siðmennt sína fjórtándu þingsetningarathöfn þar sem þingfólk, Siðmenntarfólk og aðrir gestir áttu góða hádegisstund saman.
Þingsetningarathöfn Siðmenntar 13. september
12.09.2022
Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í Tjarnarbíói á þingsetningardegi, 13. september
Skráning í borgaralega fermingarfræðslu hefst 15. september!
29.08.2022
Skráning er hafin í borgaralegar fermingarathafnir fyrir árið 2023 en skráning í námskeiðin hefst 15. september næstkomandi.
Siðmennt giftir 24 pör á einum degi
23.08.2022
Rómantíkin sveif yfir vötnum í Höfuðstöðinni í gær, þar sem 24 pör nýttu sér tækifærið og gengu í hjónaband á vegum Siðmenntar.