Fréttir
Hvað er húmanismi? Upphaf hans
21.05.2008
Uppruni húmanismans var sannleiksleit nokkurra einstaklinga á 15. öld í Evrópu, mest upphaflega í nágrenni höfuðstöðva páfadæmisins í Róm, á Ítalíu. Í borgum þar blómstruðu versl...
Skráning í borgaralega fermingu 2009 er hafin
20.05.2008
Stjórn Siðmenntar hefur opnað fyrir skráningu í borgaralega fermingu 2009. Einnig hefur verið ákveðin dagsetningin sunnudagur 26. apríl 2009 fyrir fermingarathöfnina. Hægt er að ...
Fyrsta veraldlega útförin á vegum Siðmenntar
13.05.2008
Föstudaginn 9. maí síðastliðinn fór fram í Bænhúsinu við Fossvogskirkjugarð fyrsta útförin sem athafnarstjóri á vegum athafnarþjónustu Siðmenntar stýrir. Að ósk aðstandenda hinna...
Ræða Evu Maríu Jónsdóttur á BF 2008
10.05.2008
Kæru börn, sem nú eruð að fermast borgaralega, og þá kannski ekki viðeigandi að kalla börn lengur, samkvæmt gömlum skilningi á fermingu, þegar börn komust í fullorðinna manna töl...
Ræða Þórarins Eldjárns á BF 2008
29.04.2008
Borgaraleg ferming – 27. apríl 2008 Ágætu fermingarbörn, fjölskyldur og vinir. Til hamingju með þennan mikla gleðidag. Hann er svo sannarlega bjartur og fagur…. Þó ve...
Borgaraleg ferming haldin í tuttugasta skipti sunnudaginn 27. apríl
24.04.2008
Hátíðar- og útskriftarathöfn borgaralegrar fermingar fer fram sunnudaginn 27. apríl í Háskólabíói. Þetta er í 20. skiptið sem borgaraleg ferming er haldin á Íslandi. Alls tóku 11...
Tilkynning til fjölskyldna barna í borgaralegri fermingu 2008
27.03.2008
Hér eru upplýsingar er varða fermingarathöfnina sem haldin verður 27. apríl næstkomandi. Þessar upplýsingar hafa nú þegar einnig verið sendar með venjulegum pósti. Bréf vegna bor...
Ostur, trú og umburðarlyndi
12.03.2008
Í Morgunblaðinu 23. febrúar s.l. svarar Gunnar Jóhannesson sóknarprestur grein minni frá 17. febrúar þar sem ég gagnrýni viðhorf biskups til trúlausra. Gunnar heldur því fram að ...
Biskup Íslands, trúleysi og kærleikur
12.03.2008
Felst hætta í því að viðurkenna að það eitt að líta í augu barna okkar eða faðma ástvini geti fyllt okkur kærleika, án þess að trúa á fórnardauða og upprisu Jesú? Er náungakærlei...
Skýrsla formanns 26. febrúar 2008
28.02.2008
Ýmislegt markvert átti sér stað á síðasta starfsári Siðmenntar. Félagið fékk nokkrar opinberar viðurkenningar, tók þátt í umræðum um aðskilnað skóla og kirkju auk þess sem Siðmen...
Gísli Gunnarsson útnefndur heiðursfélagi Siðmenntar
28.02.2008
Gísli Gunnarsson sagnfræðingur var útnefndur heiðurfélagi Siðmenntar á aðalfundi félagsins 26. febrúar síðastliðinn. Með útnefningunni vill stjórn Siðmenntar þakka Gísla fyrir vö...
Aðalfundur Siðmenntar
14.02.2008
Aðalfundur Siðmenntar verður haldinn þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20 á Kaffi Reykjavík við Ingólfstorg. Allir félagsmenn velkomnir.