Fréttir
Siðmennt bauð upp á hugvekju fyrir alþingismenn í fimmta sinn
11.09.2012
Við setningu Alþingis í dag 11. september 2012 flutti Svanur Sigurbjörnsson, læknir og stjórnarmaður í Siðmennt, hugvekju um „heilbrigði þjóðar“. Er þetta í fimmta sinn sem Siðme...
Heilbrigði þjóðar. Ræða flutt við þingsetningu 2012
11.09.2012
Flutt í athöfn Siðmenntar fyrir alþingismenn í Silfursal Hótel Borgar vegna setningar Alþingis þriðjudaginn 11. september 2012. Svanur Sigurbjörnsson samdi og flytur. Kæru alþin...
Menningarhátíð Siðmenntar 21. september 2012
11.09.2012
Í ár verður Menningarhátíð Siðmenntar haldin í annað sinn í Salnum í Kópavogi þann 21. september. Fagnað verður því að alþjóðasamtök húmanista eru 60 ára og hátíðin markar upphaf...
Fyrsta gifting samkynhneigðra hjá Siðmennt
12.08.2012
Fyrsta gifting samkynhneigðra hjá Siðmennt Fyrsta gifting samkynhneigðra sem athafnarstjóri hjá Siðmenntar stýrði átti sér stað laugardaginn 11. ágúst. Það voru þær Jana Björk In...
Meirihluti Skota giftir sig með veraldlegum hætti
03.08.2012
Húmanistar í Skotlandi hafa náð einstökum árangri í að veita veraldlega/húmanískar athafnir. Samkvæmt tölum um giftingar fyrir 2011 kjósa 52% Skota að gifta sig með veraldlegum h...
Borgaraleg ferming 2012 – Ingunn Snædal flytur ávarp
28.06.2012
Eftirfarandi ræðu flutti Ingunn Snædal í fermingarathöfn Siðmenntar þann 24. júní 2012 í Hallormsstaðaskógi. Góðan daginn, glæsilegu fermingarbörn og fjölskyldur þeirra. Til hami...
Vel heppnaður fyrirlestur hjá PZ Myers
30.05.2012
Vel heppnaður fyrirlestur hjá PZ Myers í gær. Um 100 manns mættu til að hlýða á líffræðinginn og bloggarann PZ Myers halda fyrirlestur í Háskóla Íslands í gær. Hann fjallaði um þ...
P.Z. Myers flytur erindi um „Vísindi og trúleysi“ 29. maí 2012
18.05.2012
Líffræðingurinn og vísindabloggarinn vinsæli P.Z. Myers á www.pharyngula.com flytur erindi um „Vísindi og trúleysi“ á Íslandi. Erindi hans er á vegum Siðmenntar og verður flutt þ...
Borgaraleg ferming 2012 – Brynhildur Þórarinsdóttir flytur ávarp
15.05.2012
Eftirfarandi ræðu flutti Brynhildur Þórarinsdóttir í fermingarathöfn Siðmenntar þann 13. maí 2012 í Hofi á Akureyri. Góðan dag kæru fermingarbörn og fjölskyldur. Það er gaman að ...
Skráning í Borgaralega fermingu 2013 er hafin
15.05.2012
Skráning í Borgaralega fermingu 2013 er hafin og stendur skráning yfir fram til 30. nóvember 2012. Kynningarfundur verður haldinn í Háskólabíó um miðjan nóvember 2012. Þeir sem h...
Borgaraleg ferming 2012 – Jóhann Björnsson flytur ávarp
06.05.2012
Eftirfarandi ræðu flutti Jóhann Björnsson í fermingarathöfn Siðmenntar þann 28. apríl 2012 á Selfossi. Ágætu fermingarbörn, aðstandendur og góðir gestir, til hamingju með daginn ...
Umsagnir um borgaralegrar fermingar 2012
04.05.2012
Siðmennt hefur fengið fjölmargar jákvæðar umsagnir um þær borgaralegu fermingaathafnir sem haldnar voru á þessu ári. Hægt er að lesa umsagnirnar hér: Umsagnir um borgaralegrar fe...