Fara á efnissvæði

Fréttir

Kynningarfundur vegna BF 2019 (upptaka)
Kynningarfundur vegna BF 2019 (upptaka) 07.11.2018 Kynningarfundur vegna borgaralegrar fermingar 2019 verður haldinn sunnudaginn 11. nóvember 2018. Verður hann haldinn í stóra salnum í Háskólabíói og hefst kl 12:00, tímanlega. Vo...
Nýr framkvæmdastjóri tekinn til starfa
Nýr framkvæmdastjóri tekinn til starfa 01.11.2018 Siggeir Fannar Ævarsson hóf í dag, 1. nóvember 2018, störf sem framkvæmdastjóri Siðmenntar. Siggeir er sagnfræðingur að mennt, með viðbótardiplómur í kennslufræðum og vefmiðlun. ...
Siðmennt stækkar hlutfallslega mest
Siðmennt stækkar hlutfallslega mest 24.09.2018 Félögum í Siðmennt hefur fjölgað um 15% frá því að tölur yfir skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög voru síðast birtar. Siðmennt er nú í 7. sæti yfir stærstu trú- og lífsskoðuna...
Civil confirmation in Iceland
Civil confirmation in Iceland 05.08.2018 Civil confirmation is a secular alternative to religious confirmation. The Icelandic civil confirmation program consists of an 11 week educational program and ceremony for teenag...
Skráning í borgaralega fermingu 2019 er hafin
Skráning í borgaralega fermingu 2019 er hafin 01.08.2018 Nú er hægt að skrá sig í Borgaralega fermingu sem fram fer 2019.
Nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar
Nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar 01.08.2018 Siggeir Fannar Ævarsson hefur verið ráðinn sem nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar. Siggeir mun hefja störf á næstu vikum. Aðspurður sagðist Siggeir vera fullur tilhlökkunar að taka...
Breytingar á stjórn Siðmenntar
Breytingar á stjórn Siðmenntar 31.07.2018 Jóhann Björnsson hefur ákveðið að hætta í stjórn Siðmenntar. Hann mun áfram starfa fyrir félagið að áframhaldandi þróun fræðslu borgaralegra ferminga, sem athafnarstjóri og við ö...
Ræða Örnu Sigríðar Albertsdóttur við Borgaralega fermingu á Ísafirði 2018
Ræða Örnu Sigríðar Albertsdóttur við Borgaralega fermingu á Ísafirði 2018 30.07.2018 Það lenda flestir í áföllum, því miður! Áföll eru allskonar og hafa ólík áhrif á þann sem í þeim lendir.  Þá er eðlilegt  að vera sorgmæddur, hræddur, reiður og pirraður og það e...
Ræða Sigurbjörns Árna við Borgaralega fermingu á Húsavík 2018
Ræða Sigurbjörns Árna við Borgaralega fermingu á Húsavík 2018 19.06.2018 Munið að þið þurfið og eigið að standa með sjálfum ykkur en jafnframt getið þið verið ákveðin og staðið með sjálfum ykkur án þess að vera með fyrirgang, frekju og dónaskap. Það k...
Um mistök og meistara – Ræða Sesselíu Ólafsdóttur við Borgaralega fermingu á Húsavík 2018
Um mistök og meistara – Ræða Sesselíu Ólafsdóttur við Borgaralega fermingu á Húsavík 2018 19.06.2018 En að öllu gamni slepptu þá var það var ekki fyrr en ég hugsaði hvað mér hefði þótt gott að heyra þegar ég fermdist að það rann upp fyrir mér um hvað mig langaði mest að tala við...
Ræða Ingva Hrannars við borgarlega fermingu á Akureyri (myndband)
Ræða Ingva Hrannars við borgarlega fermingu á Akureyri (myndband) 11.06.2018 Ræða Yngva Hrannars Ómarssonar við borgarlega fermingu á Akureyri 2. júní 2018.
Ræða Sigrúnar Blöndal við Borgaralega fermingu 2018
Ræða Sigrúnar Blöndal við Borgaralega fermingu 2018 05.06.2018 Enginn getur gengið í gegnum lífið án þess að mæta áskorunum, kynnast sorg en líka ómældri gleði og það sem skiptir mestu máli er að taka hverjum degi eins og hann er og reyna að...