Fréttir
Gleðilegt nýtt ár! – Pistill frá formanni
13.12.2019
Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar, skrifaði eftirfarandi pistil inn á Siðmenntarspjallið á Facebook á dögunum: Gleðilegt nýtt ár! Hin raunverulegu áramót hjá Siðmennt...
Frestur til að skila inn lagabreytingartillögum er 10. janúar
13.12.2019
Stjórn Siðmenntar vill minna félaga á að samkvæmt lögum félagsins er frestur til að skila inn lagabreytingartillögum fyrir aðalfund 10. janúar. Fyrirhugað er að halda aðalfundinn...
Kolefnisjöfnun Siðmenntar fyrir árið 2018
04.12.2019
Stjórn Siðmenntar hefur kolefnisjafnað reglulega starfssemi félagsins fyrir árið 2018. Undir reglulega starfssemi fellur keyrsla framkvæmdastjóra vegna vinnu og athafnastjóra til...
Er þín skráning í trú- eða lífsskoðunarfélag rétt? Athugaðu málið fyrir 1. desember
28.11.2019
Trú- og lífsskoðunarfélög fá styrk frá hinu opinbera, svokölluð „sóknargjöld,” í samræmi við stöðu félagatals í þjóðskrá 1. desember árið áður. Sumir hafa e.t.v. aldrei pælt í si...
Kynningarfundur fyrir borgaralegar fermingar – upptaka
14.11.2019
Kynningarfundurinn 10. nóvember! Þann 10. nóvember var haldinn kynningarfundur fyrir borgaralegar fermingar í Háskólabíó. Fundurinn var þétt setinn og má ætla að um 900 foreldrar...
Siðrof í skólastofunum
30.10.2019
Inga Auðbjörg K. Straumland, formaður Siðmenntar – félags siðrænna húmanista á Íslandi, svarar ummælum biskups um siðrof þjóðarinnar. Svarið birtist upphaflega á Kjarnanum ...
Kirkjujarðasamkomulagið – Óhagstæðustu samningar Íslandssögunnar
30.10.2019
Eftirfarandi pistill, eftir Siggeir F. Ævarsson, framkvæmdastjóra Siðmenntar, birtist upphaflega á Vísi.is þann 21. október Sem trúlaus skattgreiðandi til íslenska ríkisins vil é...
Kynningarfundur fyrir borgaralega fermingu
28.10.2019
Siðmennt 6. stærsta trú- og lífsskoðunarfélagið
03.10.2019
Félögum í Siðmennt hefur fjölgað ört á þessu ári og eru nú 3.269 samkvæmt opinberri skráningu. Þjóðskrá birtir í upphafi hvers mánaðar uppfærðar tölur um skráningar í trú- og líf...
John de Lancie á Kex hostel í kvöld
19.09.2019
Húmanistinn og Hollywood leikarinn verður gestur Siðmenntar á „Efast á kránni“ á Kex hostel í kvöld. John hefur komið víða við á löngum ferli, sem leikari, leikstjóri...
Skráning í borgaralegar fermingar fer vel af stað!
13.09.2019
Skráning í borgaralegar fermingar fer vel af stað! Nú eru yfir 400 börn skráð í borgaralegar fermingar árið 2020 og óhætt að segja að skráning fari vel af stað. Tvær athafnir í H...
Hugvekja Bjargar Magnúsdóttur við þingsetningarathöfn Siðmenntar 2019
11.09.2019
Siðmennt bauð í gær venju samkvæmt þingmönnum til stuttrar þingsetningarathafnar. Allt frá árinu 2009 hefur Siðmennt boðið þingmönnum upp á þennan veraldlega valkost, sem ákveðið...