Fara á efnissvæði

Fréttir

Þingsetningarathöfn Siðmenntar á morgun þriðjudag, kl. 11:30
Þingsetningarathöfn Siðmenntar á morgun þriðjudag, kl. 11:30 22.11.2021 Þingsetningarathöfn Siðmenntar verður á sínum stað á morgun, en þessi viðburður hefur fest sig rækilega í sessi sem fastur liður við setningu Alþingis.
Borgaraleg ferming í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn 2022
Borgaraleg ferming í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn 2022 16.11.2021 Næsta vor mun Siðmennt í fyrsta sinn standa fyrir borgaralegri fermingarathöfn í Vestmannaeyjum.
Norrænir húmanistar lögðu línurnar í Kaupmannahöfn
Norrænir húmanistar lögðu línurnar í Kaupmannahöfn 26.10.2021 Sú hefð hefur skapast í samstarfi húmanistafélaga á Norðurlöndum að hittast einu sinni á ári á samráðsfundi til skrafs og ráðagerða. Þrátt fyrir að grunnkjarni félaganna sé sá sa...
Tímamót hjá Siðmennt - ný námskrá borgaralegrar fermingar
Tímamót hjá Siðmennt - ný námskrá borgaralegrar fermingar 25.10.2021 Seinustu misseri hefur verið ráðist í endurskoðun á fermingarnámskeiðinu hjá Siðmennt. Í fyrsta sinn var skrifuð heildræn námskrá sem fangar öll viðfangsefni námskeiðsins, og þau...
Aðgengisstefna Siðmenntar formlega samþykkt
Aðgengisstefna Siðmenntar formlega samþykkt 22.10.2021 Stjórn Siðmenntar samþykkti á dögunum aðgengisstefnu félagsins, en þetta er í fyrsta sinn sem slík stefna er formlega sett niður á blað fyrir félagið.
Bókasafn Vantrúar og Siðmenntar loks aðgengilegt
Bókasafn Vantrúar og Siðmenntar loks aðgengilegt 17.09.2021 Endur fyrir löngu, nánartiltekið vorið 2016, höfðu félagar í Vantrú samband við skrifstofu Siðmenntar og vildu kanna áhuga félagsins á að hýsa bókasafn Vantrúar. Sökum plássleysi...
Siðmennt auglýsir eftir leiðbeinendum í sístækkandi borgaralega fermingafræðslu!
Siðmennt auglýsir eftir leiðbeinendum í sístækkandi borgaralega fermingafræðslu! 10.09.2021 Siðmennt auglýsir eftir leiðbeinendum í borgaralega fermingarfræðslu. Hlutverk leiðbeinenda er að undirbúa og halda utan um kennslustundir, stjórna umræðum og virkja fermingarbör...
Spurningar Siðmenntar til framboða til Alþingiskosninga 2021
Spurningar Siðmenntar til framboða til Alþingiskosninga 2021 08.09.2021 Siðmennt sendi í síðustu viku eftirfarandi þrjár spurningar á öll framboð til komandi Alþingiskosninga. Frestur var gefin til að skila inn svörum til 8. september en svör framboð...
Ræða Páls Óskars Hjálmtýssonar við borgaralega fermingu í Hörpu, 15. ágúst 2021
Ræða Páls Óskars Hjálmtýssonar við borgaralega fermingu í Hörpu, 15. ágúst 2021 02.09.2021 Páll Óskar hélt ræðu við borgaralega fermingu í Hörpu þann 15 ágúst 2021. Pál Óskar þarf vart að kynna fyrir landsmönnum, enda einn ástælasti tónlistarmaður landsins og ötull tal...
Borgaraleg ferming 2022
Borgaraleg ferming 2022 31.08.2021 Skráning í Borgaralega fermingu hófst 1. ágúst og hefur farið vel af stað.
Ræða Fidu Abu Libdeh við borgaralega fermingu í Reykjanesbæ, 16. maí 2021
Ræða Fidu Abu Libdeh við borgaralega fermingu í Reykjanesbæ, 16. maí 2021 30.08.2021 Fida Abu Libdah hélt ræðu við borgaralega fermingu í Reykjanesbæ þann 16. maí 2021. Fida er fædd og uppalin í Palestínu, útskrifuð með gráðu í Orku- og umhverfistæknifræði og er ...
Skráning í borgaralega fermingu 2022 er hafin
Skráning í borgaralega fermingu 2022 er hafin 31.07.2021 Skráning er hafin í borgaralega fermingu Siðmenntar 2022 en skráning fer fram í gegnum Sportabler.