
Þemanámskeið: útivist
Útivistarnámskeiðið er námskeið sem er kennt á fótum. Hópurinn hittist tvisvar sinnum, yfir heilan dag. Einn dagurinn fer í göngu og seinni dagurinn í jöklaferð. Þrír dagar eru teknir frá svo hægt sé að hliðra til dagskránni vegna veðurs.
Staðsetning
Staðsetning kemur fljótlega
Námskeiðstilhögun
Tvær heilsdagsferðir, ein gönguferð og ein ferð upp á jökul.
Dagsetningar tilkynntar síðar.
*Athugið að dagsetningar eru settar fram með fyrirvara á breytingum vegna veðurs eða ófyrirsjáanlegra aðstæðna. Við biðjum fermingarbörnin að taka frá sunnudagana á þessum helgum líka frá þar sem við gætum þurft að færa námskeiðið yfir á sunnudaga ef aðstæður eru betri þá.
Verð
Verð auglýst síðar.
Félagar í Siðmennt fá sérstök afsláttarkjör. Upplýsingar um þau má finna hér.
Skráning
Skráning opnar haustið 2025.