
Helgarnámskeið
Helgarnámskeið henta þeim sem vilja sökkva sér djúpt ofan í hverja meginstoð námskrárinnar fyrir sig. Helgarnámskeið eru haldin bæði á höfuðborgarsvæðinu og í helstu þéttbýliskjörnum, en staðarval er háð þátttöku hverju sinni.
Helgarnámskeiðin eru kennd á laugardögum frá 10:00-14:00 og sunnudögum frá 10:00-14:00. Tekið er hádegishlé í 30 mínútur og best ef börnin geta komið með nesti í stað þess að fara og fá sér að borða annarstaðar.
Fyrirkomulag
Helgarnámskeið:
Helgarnámskeið eru kennd yfir tvær helgar, samtals fjögur skipt og kennt er frá 10:00-14:00.
Staðsetningar og dagsetningar tilkynntar í haust.
Staðsetningar
Auglýst síðar.
Verð
Tilkynnt bráðlega.
Félagar í Siðmennt fá sérstök afsláttarkjör. Upplýsingar um þau má finna hér.
Skráning
Skráning opnar haustið 2025 fyrir fermingarfræðslu 2026.