Athafnarstjórar Siðmenntar

Athafnaþjónusta Siðmenntar hófst formlega 29. maí 2008. Allir athafnarstjórar félagsins hafa hlotið menntun og þjálfun og hafa staðist gæðakröfur félagsins áður en þeir geta hafið athafnarstjórnun á vegum þess.  Siðmennt fékk lögformlega skráningu sem lífsskoðunarfélag í byrjun maí 2013 og fengu fyrstu athafnarstjórar félagins vígsluréttindi í kjölfarið. Vígsluréttindi til giftinga eru í umboði formanns Siðmenntar Jóhanns Björnssonar (2015-), til athafnarstjóranna samkvæmt leyfisbréfi Innanríkisráðuneytisins til þeirra. Á vegum félagsins eru nú starfandi eftirfarandi athafnarstjórar:

Jóhann Björnsson

F. 1966.  Athafnarstjóri frá 25. mars 2007Jóhann Björnsson

Formaður Siðmenntar frá febrúar 2015.

– Ábyrgðarmaður athafnaþjónustu Siðmenntar.

Athafnir: Útfarir, giftingar, fermingar og nafngjafir.

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Tungumál athafna: íslenska, enska (jafnvel franska).

Menntun, störf og annað:

 • BA í heimspeki frá Háskóla íslands
 • MA í heimspeki frá Katholieke Universiteit Leuven í Belgíu
 • Kennsluréttindi frá Háskóla íslands
 • Hann hefur stundað kennslu í grunnskóla og í fullorðinsfræðslu undanfarin ár.

Jóhann hefur kennt á undirbúningsnámskeiðum fyrir borgaralega fermingu frá 1997 ásamt því að vera kennslustjóri námskeiðanna. Fulltrúi í stjórn Siðmenntar, lengst af ritari frá 1998.  Stýrði fyrstu giftingunni á vegum félagins.

Steinar Harðarson

F. 1944.  Athafnarstjóri frá 25. mars 2007.

Afhafnir: Útfarir, giftingar, fermingar og nafngjafir.

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið Menntun, störf og annað:

 • Stjórnarmaður í Siðmennt og svo gjaldkeri frá 2013-2017.
 • Í kennslunefnd athafnaþjónustu Siðmenntar 2008-2015.
 • Við tæknifræðinám og störf í Svíþjóð 1969-1980.
 • Umdæmisstjóri hjá Vinnueftirlitinu í Reykjavík frá 1999.
 • Áhugamaður um félagslegt réttlæti og jafnrétti.
 • Í stjórn og einn af stofnendum félagsins Icelandpanorama sem vinnur gegn fordómum og mismunun.

Hefur stjórnað fjölmörgum fermingarathöfnum á vegum Siðmenntar.

Bjarni Jónsson

F. 1959.  Athafnarstjóri frá 25. mars 2007

Athafnir: Útfarir, giftingar, fermingar og nafngjafir

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Tungumál athafna:  íslenska, sænska.

Menntun, störf og annað:

 • Ráðinn framkvæmdastjóri Siðmenntar frá september 2015.
 • Framkvæmdastjórn og umsýsla athafnaþjónustu félagins.
 • Prentiðn.  Starfað við framkvæmdastjórn fyrirtækja.
 • Varaformaður Siðmenntar 2006-2015.
 • Stýrði fyrstu nafngjöfinni á vegum Siðmenntar.
 • Fulltrúi Siðmenntar í stjórn Mannréttindaráðs Íslands.
 • Fulltrúi Siðmenntar á Norðurlöndum.
 • Áhugamaður og baráttumaður um mannréttindi.

Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir.

F. 1986. Lauk námi í athafnarstjórnun haust 201315-inga-bnw-150dpi300x200

Athafnir: Nafngjafir og giftingar.

Staðsetning:  Höfuðborgarsvæðið og nágrenni.

Tungumál athafna: íslenska og enska

Menntun, störf og annað:

 • KaosPilot
 • drekatemjari
 • skáti og
 • verkefnastjóri.
 • Í athafnaráði athafnaþjónustu Siðmenntar

Steinunn Anna Sigurjónsdóttir

F. 1980.  Lauk námi í athafnarstjórnun haust 2013Steinunn-Anna

Athafnir:  Nafngjafir og giftingar.

Staðsetning:  Höfuðborgarsvæðið og nágrenni.

Tungumál athafna: íslenska og enska.

Menntun, störf og annað:

 • Sálfræðingur að mennt
 • Sinnir aðallega kvíðameðferð hjá börnum og fullorðnum
  • Heldur fyrirlestra og kennir.
 • Meðlimur í Söngsveitinni Fílaharmóníu
 • Fjölskyldukona.

Bjarni Snæbjörnsson

Bjarni-Snae-bnw F. 1978. Lauk námi í athafnarstjórnun haust 2013

Athafnir:  Nafngjafir og giftingar.

Tungumál athafna: Íslenska, enska og franska

Staðsetning:  Höfuðborgarsvæðið og nágrenni.

Menntun, störf og annað:

 • BFA gráða í leiklist frá Listaháskóla Íslands
 • MA í listkennslu frá Listaháskóla Íslands
 • BA gráða í ensku frá Háskóla Íslands
 • Bjarni starfar sem kennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ, sjálfstætt starfandi leikari og einnig sem söngvari.

Tryggvi Gunnarsson

F. 1980.  Lauk námi í athafnarstjórnun vor 2015

Athafnir:  Nafngjafir og giftingar.

Staðsetning:  höfuðborgarsvæðið og nágrenni

Tungumál athafna: íslenska, norska og enska.

Menntun, störf og annað:

 • líffræðingur, mannfræðingur, leiðsögumaður, leikari og leikstjóri.
 • Áhugamál: landvernd og menningarmál.
 • Félagsstörf: formaður leikhópsins sómi þjóðar, meðlimur í stjórn leikstjórafélagsins.

Sævar Freyr Ingason

Saevar-Freyr-Ingason F. 1962. Lauk námi í athafnarstjórnun haust 2013

Athafnir:  Útfarir, nafngjafir og giftingar.

Staðsetning:  Eyjafjörður og nágrenni

Tungumál athafna: íslenska og enska.

Menntun, störf og annað:

 • Opinber starfsmaður
 • Fjölskyldumaður
 • Áhugamaður um heimspeki.

Helga Bára Bragadóttir

f. 1974.  Lauk námi í athafnarstjórnun vor 2015_MG_2320-Edit-bnw_adj_web-1

Athafnir:  Nafngjafir og giftingar.

Staðsetning:  höfuðborgarsvæðið og nágrenni

Tungumál athafna: íslenska og enska.

Jafnvel að hluta á þýsku, dönsku, spænsku, portúgölsku eða frönsku.

Menntun, störf og annað:

 • Menntun í mannfræði og friðarfræði, – og með kennsluréttindi
 • Unnið við fræðslu-, mannúðar- og þróunarstörf víða um heim til margra ára.
 • Áhugamaður um heimspeki, vísindi, framandi heima og tungumál
 • Fjölbreytt reynsla af fundarstjórn, ræðuflutningi, og skipulagningu viðburða.

Svanur Sigurbjörnsson

F. 1965.  Athafnarstjóri frá 25. mars 2007

Athafnir: Útfarir, giftingar, fermingar og nafngjafir

Tungumál athafna:  íslenska, enska (jafnvel spænska).

Umsjónarmaður athafnaþjónustu Siðmenntar frá byrjun hennar 2007 – 8/2015.

Fagstjóri athafnaþjónustunnar frá 9/2015 – 2/2017.

Í athafnaráði frá 2/2017.

Stýrði fyrstu útförinni á vegum Siðmenntar.

Menntun, störf og annað:

 • Fulltrúi í stjórn Siðmenntar frá 2005-2012 og gjaldkeri 2008-2011.
 • Umsjónarmaður fréttabréfs Siðmenntar (2007-2011).
 • Gestakennsla í fermingarnámsskeiði Siðmenntar frá 2006-2013.
 • Höfundur kafla um húmanisma í bókinni: “Trú og útfararsiðir”.
 • Læknir.
 • Formaður siðfræðiráðs LÍ frá 2015.
 • Diploma í Prisma: heimspeki, listfræði og miðlun, frá HB og LHÍ 2009.
 • Í heimspekinámi við HÍ frá hausti 2015
 • Áhugamaður um mannréttindi, heimspeki og þekkingarfræði. (jafnraedi.org)
 • Virkur í hópi fagfólks gegn gervivísindum – upplyst.org

Sigrún Valbergsdóttir

F. 1948.  Athafnarstjóri frá 25. mars 2007.

Afhafnir:
Útfarir, giftingar, fermingar og nafngjafir.

Tungumál athafna:

 • íslenska
 • þýska.

Menntun, störf og annað:

 • Leiklistarmenntun frá Þjóðleikhúsinu og Kölnarháskóla.
 • Próf frá Leiðsöguskóla Íslands.
 • Sigrún starfar aðallega sem leikstjóri, en hefur einnig sinnt stjórnunar- og kennslustörfum við leiklistar- og menningarstofnanir.
 • Á sumrum er Sigrún leiðsögumaður erlendra ferðamanna.
 • Kennsla og þjálfun athafnarstjóra í framsögn.

Hefur stjórnað fjölda fermingarathafna á vegum Siðmenntar.


Sigurður Ólafsson

Sigurður ÓlafssonF. 1973. Lauk námi í athafnarstjórnun haust 2013

Athafnir:  Útfarir, nafngjafir, fermingar og giftingar.

Staðsetning:  Höfn í Hornafirði og nágrenni.

Tungumál athafna: íslenska og enska.

Menntun, störf og annað:

 • Skipstjórnarmaður
 • Áhugamaður um heimspeki og húmanisma
 • Fjölskyldumaður.

Steinunn Rögnvaldsdóttir

Steinunn Rögnvaldsdóttir F. 1986.  Lauk námi í athafnarstjórnun vor 2015

Athafnir:  Nafngjafir og giftingar.

Staðsetning:  höfuðborgarsvæðið og nágrenni

Tungumál athafna: íslenska og enska.

Menntun, störf og annað:

 • BA í félagsfræði og MA í kynjafræði frá HÍ
 • Mannauðsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg og fræðimaður í hjáverkum.
 • Átti sæti í stjórn Siðmenntar 2105-2016.

Gunnar Hersveinn

Gunnar Hersveinn F. 1960.  Lauk námi í athafnarstjórnun vor 2015

Athafnir:  Nafngjafir og giftingar.

Staðsetning:  höfuðborgarsvæðið og nágrenni

Tungumál athafna: íslenska og enska.

Menntun, störf og annað:

 • Háskólapróf í heimspeki og fjölmiðlafræði
 • Kennari, blaðamaður, rithöfundur og fyrirlesari.
 • Höfundur ljóðabóka og bóka um gildin í lífinu og samfélaginu; Gæfuspor, Orðspor og Þjóðgildin.
 • Hlaut Fjölísviðurkenningu Rithöfundasambandins 2010.
 • Helstu áhugamál eru náttúruvernd, jafnrétti og friðarmál.
 • Stjórnandi á heimspekikaffi fyrir almenning

Ásdís Benediktsdóttir

F. 1984. Athafnarstjóri frá 26. maí 2012

Athafnir: Giftingar, nafngjafir og fermingar

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Menntun:  Jarðeðlisfræðingur

Tryggvi Björgvinsson

F. 1982. Athafnarstjóri frá 7. júlí 2012

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Athafnir: Nafngjafir, giftingar, fermingar og útfarir.
Tungumál athafna: íslenska, enska.

Menntun: Tölvuverkfræðingur

Gylfi Ólafsson

Gylfi Ólafsson F. 1983.  Lauk námi í athafnarstjórnun vor 2015

Athafnir:  Nafngjafir og giftingar.

Staðsetning:  höfuðborgarsvæðið og nágrenni

Tungumál athafna: íslenska, enska og sænska.

Menntun, störf og annað:

 • Hagfræðingur
 • Grunnskólakennari
 • Starfar við heilsuhagfræði


Kristinn Theódórsson

F. 1977.  Athafnarstjóri frá júlí 2010.

Athafnir: Nafngjafir, giftingar og útfarir

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Tungumál athafna: íslenska, enska

Menntun, störf og annað:

 • Stúdent.
 • Verslunarstörf
 • Meðstjórnandi í stjórn Siðmenntar frá 2011
 • Bloggskrif um samfélagsleg málefni.

Fjölskyldumaður.  Áhugamaður um ljósmyndun og fleira

Árni Grétar Jóhannsson

F. 1983.  Athafnarstjóri frá 26. maí 2012

Athafnir: Giftingar, nafngjafir.

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið og víðar

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: Leikhús, leiðsögn, framkvæmdastjórn félagasamtaka.

Brynja Finnsdóttir

F. 1989.  Athafnarstjóri frá maí 2016.

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Akureyri og nágrenni

Bakgrunnur: Líffræði

Bæring J. B. Guðmundsson

F. 1988. Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Suðurland

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: Kennaranám

Gyða Einarsdóttir

F. 1978. Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: Kennaranám, alþjóðastjórnmál, verkefnastjórnun hjá HÍ.

Helga Jóhanna Úlfarsdóttir

F. 1978. Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Suðurland

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: Menntunarfræði, söngur.

Tinna Rut Jóhannsdóttir

F. 1972. Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: Heimspeki, vöruhönnun.

Er í athafnaráði athafnaþjónustu Siðmenntar.

Sævar Finnbogason

F. 1970. Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Vesturland við Hvalfjörð og höfuðborgarsvæðið.

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: Heimspeki, kennsla.

Kennir m.a. við borgaraleg fermingarnámskeið Siðmenntar

Helga Vala Helgadóttir

F. 1972. Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið.

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: lögfræði, mannréttindabarátta.

Elías Bjartur Einarsson

F. 1992. Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið.

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: BA í heimspeki.

Elísabet Gunnarsdóttir

F. 19758. Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Ísafjörður og nágrannabyggðir

Tungumál athafna: íslenska, enska, franska og norska.

Bakgrunnur: Arkitektúr, stjórnunarstörf.

Anna Pála Sverrisdóttir

F. . Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið.

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: lögfræði

Margrét Gauja Magnúsdóttir

F. 1976. Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið.

Tungumál athafna: íslenska, enska og spænska.

Bakgrunnur: Uppeldis- og menntunarfræði

Kristín Amalía Atladóttir

F.  . Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Austurland í kringum Fljótsdalshérað.

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: Leiklist, nýsköpun og frumkvöðlafræði, menningarhagfræði.

Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir

F. 1982. Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið.

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: leiklist og margvísleg störf.

Stefanía Pálsdóttir

F. . Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið.

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: BA í heimspeki.

Kennir við námskeið í borgaralegri fermingu Siðmenntar

Ingibjörg Sædís Bergsteinsdóttir

F. . Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið.

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: Er í heimspekinámi.

————————————————————————–

Athafnarstjórar sem eru tímabundið ekki við störf

Kristrún Ýr Einarsdóttir

F. 1981. Athafnarstjóri frá maí 2016

Athafnir: Giftingar og nafngjafir

Staðsetning: Húsavík og nágrenni

Tungumál athafna: íslenska, enska.

Bakgrunnur: rekstur og margvísleg störf.

(erlendis)

Hörður Torfason

Hörður Torfason

F. 1945. Athafnarstjóri frá 19. júlí 2012

Athafnir: Nafngjafir, giftingar og útfarir

Tungumál: Íslenska og enska

Staðsetning:  Höfuðborgarsvæðið

Menntun:  Leikari og tónlistarmaður.

 • Baráttumaður fyrir mannréttindum og réttlæti.
 • Stýrði fyrstu giftingu samkynhneigðra hjá Siðmennt.

Athafnarstjórar sem eru óvirkir (þar til annað er tilkynnt).

Sigurður Hólm Gunnarsson

F. 1976. Lauk námi í athafnarstjórnun haust 2013

Athafnir:  Útfarir, nafngjafir og giftingar.

Staðsetning:  Höfuðborgarsvæðið og nágrenni.

Tungumál athafna: íslenska og enska.

Menntun, störf og annað:

 • Iðjuþjálfi að mennt.
 • Forstöðumaður á skammtímaheimili fyrir unglinga hjá Barnavernd Reykjavíkur.
 • Situr í stjórn Siðmenntar (varaformaður).
 • Ritstjóri Skoðunar (www.skodun.is) frá því í júní 1999.

Laufey Eiríksdóttir

F. 1951  Lauk námi í athafnarstjórnun vor 2012

Athafnir: nafngjafir, fermingar og giftingar.

Tungumál athafna: Íslenska- Norðurlandamál – norska/danska

Staðsetning:  Norðurland og Austurland

Menntun, störf og annað:

 • Kennari.
 • Bókasafns- og upplýsingafræðingur.
 • Áhugamál: útivist og bókmenntir.

Sveinn Kristinsson (önnur störf)

Sigurður Rúnarsson (erlendis)

Rut Indriðadóttir

Valgarður Guðjónsson

 

—————-

 Athafnaþjónusta - Efnisyfirlit       Nafngjöf       Gifting       Útför    

Síða athafnarstjóra Siðmenntar (læstur aðgangur).