
Tímamót með tilgang
Fermingardagurinn á að vera svo miklu meira en bara kransakakan. Þetta er útskriftarhátíð ungs fólks sem hefur vikurnar á undan velt fyrir sér stórum spurningunum sem við öll höfum um lífið. Borgaraleg ferming byggir á húmanískum grunni, þar sem gagnrýnin hugsun, siðfræði og samfélagslegar forsendur liggja til grundvallar.
Siðrænn húmanismi
Siðmennt er félag siðrænna húmanista. Siðrænir húmanistar leggja áherslu á siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.
Athafnir
Siðmennt býður upp á trúarlega hlutlausa athafnarþjónustu fyrir húmanista og annað fólk sem stendur á tímamótum í lífinu.
Trúfrelsi
Stjórnvöld eiga að vera hlutlaus, óháð trúarbrögðum og eiga ekki að hygla ákveðnum lífsskoðunum umfram aðrar. Siðmennt berst fyrir veraldlegu samfélagi.
Athafnaþjónusta Siðmenntar
Fréttir

Friður og fjölbreytni
07.10.2025
Samráðsvettvangur trúfélaga og lífsskoðunarfélaga á Íslandi heldur málþing um samfélag fjölbreytni ‒ og vonandi friðar á Íslandi. Þar veltum við fyrir okkur þróuninni hérlendis s...

Þingsetningarathöfn Siðmenntar 9. september 2025
11.09.2025
Þingsetningar athöfn Siðmenntar var haldin í dag, 9. september, í Tjarnarbíó. Þar ávarpaði Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, formaður Siðmenntar, samkomuna og Ríma Nasr ...