Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Upptaka af málþingi um íslam

Siðmennt, félag siðrænna húmanista boðaði til málþings um íslam laugardaginn 29. nóvember 2014 á Hótel Sögu. Markmiðið með málþinginu var að hvetja til málefnalegrar og gagnrýnnar umræðu um íslam á Íslandi. Yfirskrift málþingsins var: Þurfum við að óttast íslam?

Upptöku af málþinginu má skoða hér: 

Frummælendur:
Sigurður Hólm Gunnarsson – iðjuþjálfi og stjórnarmaður í Siðmennt
Erindi: Trúfrelsi, veraldlegt samfélag og íslam
Ibrahim Sverrir Agnarsson – formaður Félags múslima á Íslandi
Erindi: Hugmyndafræði íslam og öfgahópar
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir – doktorsnemi í mannfræði
Erindi: Gagnrýni á íslam á tímum íslamófóbíu
Helgi Hrafn Gunnarsson – þingmaður
Erindi: Óttafull viðbrögð og lýðræðisleg ábyrgð

Fundastjórn:
Steinunn Rögnvaldsdóttir – félags- og kynjafræðingur og stjórnarmaður í Siðmennt

Til baka í yfirlit