Nýjustu fréttir

Fleiri fréttir >>>
Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

       
       

Leita

Siðmennt á Facebook

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi at Innanríkisráðuneytið.

Til hamingju Siðmennt!

Í dag eru þrjú ár frá því að Siðmennt var viðurkennt sem fyrsta veraldlega lífsskoðunarfélagið á Íslandi með jafna stöðu á við trúarleg lífsskoðunarfélög. Frá þeim tíma hefur starfssemin vaxið ótrúlega hratt.

Árið 2013 voru 300 félagsmenn en í dag eru þeir orðnir 1.700. Starfsmaður er í fullu starfi og opnuð hefur verið skrifstofa til að sinna málefnum félagsins.

Fjöldi athafna á vegum félagsins hefur fjölgað úr 79 í 199 árið 2015 og stefnir í að þær verði 250 árið 2016.

Þátttaka í borgaralegri fermingu hefur einnig aukist verulega en 209 börn tóku þátt það árið en eru nú 339.

Það er því ástæða til að fagna!
... Sjá meiraSjá minna

Til hamingju Siðmennt!

Í dag eru þrjú ár frá því að Siðmennt var viðurkennt sem fyrsta veraldlega lífsskoðunarfélagið á Íslandi með jafna stöðu á við trúarleg lífsskoðunarfélög. Frá þeim tíma hefur starfssemin vaxið ótrúlega hratt.

Árið 2013 voru 300 félagsmenn en í dag eru þeir orðnir 1.700. Starfsmaður er í fullu starfi og opnuð hefur verið skrifstofa til að sinna málefnum félagsins.

Fjöldi athafna á vegum félagsins hefur fjölgað úr 79 í 199 árið 2015 og stefnir í að þær verði 250 árið 2016.

Þátttaka í borgaralegri fermingu hefur einnig aukist verulega en 209 börn tóku þátt það árið en eru nú 339.

Það er því ástæða til að fagna!

Hlin Brynjolfsdottir, Smári Kristinsson og 23 aðrir mæla með

Bjarni JónssonÞað er ástæða til að gleðjast!

1 degi síðan
Avatar

Inga GuðmundsdóttirFtábært. Til hamingju ☺

12 klukkutímum síðan
Avatar

Erla ErlingsdottirÞetta er frábært!

18 klukkutímum síðan
Avatar

Skrifa athugasemd á Facebook