Nýjustu fréttir

Fleiri fréttir >>>
Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

       
       

Leita

Siðmennt á Facebook

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi added an event. ... Sjá meiraSjá minna

Hugarstarf Siðmenntar: „Leitin að svari og ógert líf“

Feb 11, 8:00pm

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

Þann 11.2 kl. 20-22 verður Hugarstarf Siðmenntar haldið salnum í kjallaranum. Það er Gunnar Hersveinn og Þóroddur Bjarnason sem ræða „Leitin að svari og ógert líf“. Fimmtudaginn ...

Skoða á Facebook

Jón Bjarni Bjarnason, Guðrún Þóra Jóhannsdóttir og 4 aðrir mæla með

Gísli Tómas Ívarssoneinkennilegt samannsafn af fáránleika

20 klukkutímum síðan
Avatar

Halla SigurgeirsdóttirÖmurleg sáning á öfugflæði!

12 klukkutímum síðan
Avatar

Skrifa athugasemd á Facebook

Tilkynning til foreldra fermingarbarna í borgaralegri fermingu: Vegna slæmrar veðurspár fyrir daginn í dag hvetjum viđ foreldra fermingarbarna til þess ađ senda börn sín ekki í fermingarfræđsluna nema vera viss um ađ þađ sé óhætt. Kennari verđur í Kvennaskólanum og tekur á móti þeim börnum sem kynnu ađ koma. ... Sjá meiraSjá minna

Arnar Þór Guðmundsson og Hope Knútsson mæla með

Elisabet EinarsdottirKolbeinn Tumi Kristjánsson kemur ekki vegna veðurs ofan af Skaga.

4 dögum síðan
Avatar

Skrifa athugasemd á Facebook