




Gjaldskrá athafnaþjónustu Siðmenntar 2021
Stjórn Siðmenntar hefur ákveðið að halda gjaldskrá félagsins vegna athafnaþjónustu þess að mestu óbreyttri fyrir árið 2021. Giftingar og nafngjafir verða áfram á sama verði

Saman fyrir Seyðisfjörð – rafræn listahátíð 25. -31. janúar
Verkefnið Saman fyrir Seyðisfjörð er styrktarverkefni þar sem Rauði krossinn og þekktir listamenn taka höndum saman til að vekja athygli á harmleiknum sem þar ríkir

600 börn skráð í borgaralega fermingu!
Enn eitt árið er metfjöldi barna skráður í borgaralega fermingu Siðmenntar, en þegar þetta er skrifað eru 604 börn skráð, sem er um 5% fjölgun

Siðmenntarannáll 2020
Siðmenntarannáll 2020 Árið sem nú er að líða var húmanistum sannarlega áskorun eins og öðrum. Siðmennt átti þrítugsafmæli á árinu og í stað þess að

Jólahugvekja Siðmenntar 2020
Tryggvi Gunnarsson, athafnarstjóri, flutti jólahugvekju Siðmenntar á X-inu 977 á aðfangadagskvöld. Hlusta má á hugvekjuna í spilaranum hér að ofan, eða lesa hana í heild

Siðmennt auglýsir eftir leiðbeinendum í borgaralega fermingarfræðslu
Við auglýsum eftir leiðbeinendum í borgaralega fermingarfræðslu! Vegna síaukinnar aðsóknar í fermingarfræðslu Siðmennt viljum við bæta við okkur leiðbeinendum. Siðmennt – félag siðrænna húmanista á
Áhrif COVID-19
Smelltu á gjallarohornið til að lesa um áhrif COVID-19 á fermingarfræðslu og fermingarathafnir.
Siðmennt á Facebook
Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi
25. 01. 2021
Rafræna listahátíðin Saman fyrir Seyðisfjörð hefst í dag, en þar munu fjölmargir listamenn koma fram næstu daga til að vekja athygli á því ástandi sem ríkir fyrir austan og safna styrkjum fyrir samfélagið.
Rauði krossinn heldur utan um fjársöfnun verkefnisins og sér um að útdeila þeim fjármunum er safnast, í nánu samstarfi við ýmsa aðila í samfélaginu. Siðmennt lagði söfnuninni til 200.000 krónur í morgun, og hvetur þá sem það geta að láta fé af hendi rakna til verkefnisins. ... Sjá meiraSjá minna

Saman fyrir Seyðisfjörð - rafræn listahátíð 25. -31. janúar
sidmennt.is
Verkefnið Saman fyrir Seyðisfjörð er styrktarverkefni þar sem Rauði krossinn og þekktir listamenn taka höndum saman til að vekja athygli á harmleiknum sem þar ríkir eftir aurskriður síð...- Likes: 4
- Shares: 0
- Comments: 0
Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi
19. 01. 2021
Við höfum verið að fara í gegnum skjalasafn Siðmenntar undanfarið en hún Hope okkar hefur passað gríðarlega vel uppá sögu félagsins! Hér gefur að líta dagskrána úr fyrstu borgaralegu fermingunni á Íslandi, en þá voru fermingarbörnin 16. Þau eru 624 skráð í ár og er enn að bætast í hópinn 🙂 ... Sjá meiraSjá minna
Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi
15. 01. 2021
Fermingarnámskeiðin okkar á höfuðborgarsvæðinu rúlluðu af stað í vikunni og er búið að vera mikið fjör og nettur handagangur í öskjunni, enda hafa aldrei fleiri börn verið skráð í borgaralega fermingu en í ár.
Við erum þó hvergi nærri hætt og getum enn bætt í hópinn á landsbyggðinni þar sem helgarnámskeiðin þar eru ekki öll farin af stað. Þeir sem búa í eða í nágrenni við Akranes, Akureyri, Egilsstaði og Reykjanesbæ geta enn skráð sig.
Allar nánari upplýsingar á sidmennt.is/ferming/bf2021/ ... Sjá meiraSjá minna

Upplýsingasíða fyrir borgaralega fermingu 2021 | Siðmennt
sidmennt.is
Athugið að þetta er upplýsingasíða vegna námskeiða sem hefjast 2021 og vegna athafna sem eiga sér stað um vorið 2021. Síðan verður uppfærð reglulega með nýjum upplýsingum. Skráning...Trúið þið því ekki að Jesú hafi verið uppi fyrir 2000 árum og gert þau kraftaverk sem að getið er um í NÝJA-TESTAMENTINU?