




Aðalfundur Siðmenntar 2021 – fundarboð
Aðalfundur Siðmenntar 2021 verður haldinn miðvikudaginn 17. mars kl. 19:30. Staðsetning verður auglýst síðar þegar fyrir liggur hvort óhætt verði að halda fund í raunheimum,

Tilnefningar óskast til viðurkenninga Siðmenntar
Stjórn Siðmenntar óskar eftir tilnefningum til húmanistaviðurkenningarinnar og fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar. Einstaklingar og félagasamtök sem hafa lagt eitthvað mikilvægt af mörkum í anda húmanismans

Gjaldskrá athafnaþjónustu Siðmenntar 2021
Stjórn Siðmenntar hefur ákveðið að halda gjaldskrá félagsins vegna athafnaþjónustu þess að mestu óbreyttri fyrir árið 2021. Giftingar og nafngjafir verða áfram á sama verði

Saman fyrir Seyðisfjörð – rafræn listahátíð 25. -31. janúar
Verkefnið Saman fyrir Seyðisfjörð er styrktarverkefni þar sem Rauði krossinn og þekktir listamenn taka höndum saman til að vekja athygli á harmleiknum sem þar ríkir

600 börn skráð í borgaralega fermingu!
Enn eitt árið er metfjöldi barna skráður í borgaralega fermingu Siðmenntar, en þegar þetta er skrifað eru 604 börn skráð, sem er um 5% fjölgun

Siðmenntarannáll 2020
Siðmenntarannáll 2020 Árið sem nú er að líða var húmanistum sannarlega áskorun eins og öðrum. Siðmennt átti þrítugsafmæli á árinu og í stað þess að
Áhrif COVID-19
Smelltu á gjallarohornið til að lesa um áhrif COVID-19 á fermingarfræðslu og fermingarathafnir.
Siðmennt á Facebook
Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi
27. 02. 2021
Sif Sigmarsdóttir hér með gott innlegg um kristnifræðifrumvarp Miðflokksins ... Sjá meiraSjá minna
- Likes: 46
- Shares: 2
- Comments: 2
Sif jarðar Miðflokkinn í þessum ágæta pistli.
Ætli Miđflokksfólk telji kristiđ siđferđi nauđsynlegt þeim sem ætla ađ stunda "Klausturfokk"?
Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi
19. 02. 2021
Þingmenn Miðflokksins, ásamt tveimur þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, vilja setja kristnifræðikennslu aftur í öndvegi í íslenskum grunnskólum.
Fréttablaðið hafði samband við Ingu Auðbjörg K. Straumland, formann Siðmenntar, sem segir frumvarpið tímaskekkju og óþarfa. „Kristni eru trúarbrögð og falla þar af leiðandi undir trúarbragðafræðikennslu. Þar að auki er kristni nú þegar gert hærra undir höfði en öðrum trúarbrögðum í skólunum,“ segir hún. „Kirkjuferðir um jólin og fermingarfræðsluferðir tíðkast enn þá á skólatíma þrátt fyrir skólaskyldu í landinu.“ ... Sjá meiraSjá minna

Kristinfræði verði eins og fyrr
www.frettabladid.is
Innlent Kristinfræði verði eins og fyrr Úr kennslustofu í Rimaskóla í Grafarvogi. Fréttablaðið/Ernir Kristinn Haukur Guðnason Föstudagur 19. febrúar 2021 Kl. 06.00 Deila Úr kenns...Þá kemur manni í hug: Skyldu Miðflokksmenn hafa verið að biðjast fyrir á Klausturbarnum?
Miðflokksmenn með puttann á púlsinum eins og vanalega.
Er ekki tilvalið að halda kennsluna bara á Klausturbar ?
Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi
17. 02. 2021
Við minnum á að hægt er að skila inn tilnefningum til húmanistaviðurkenningarinnar og fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar á vefsíðunni okkar. Þar má einnig lesa nánar um fyrri verðlaunahafa. ... Sjá meiraSjá minna

Tilnefningar óskast til viðurkenninga Siðmenntar | Siðmennt
sidmennt.is
Stjórn Siðmenntar óskar eftir tilnefningum til húmanistaviðurkenningarinnar og fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar. Einstaklingar og félagasamtök sem hafa lagt eitthvað mikilvægt...