Niðurstöður aðalfundar 2021

Aðalfundur Siðmenntar 2021 var haldinn í gær, miðvikudaginn 17. mars. Fundurinn fór fram í fjarfundaformi vegna samkomutakmarkanna. Fundargerð má lesa hér, ársskýrslu má lesa hér

Lesa meira »

Áhrif COVID-19

Smelltu á gjallarohornið til að lesa um áhrif COVID-19 á fermingarfræðslu og fermingarathafnir.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Siðmennt á Facebook

13. 04. 2021

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi

... Sjá meiraSjá minna

Heitasta giftingarathöfn ársins?

Það er stundum sagt að fólk sé tilbúið að vaða eld og brennistein fyrir ástina. Þeir Jónsi og Sumarliði ákváðu að taka þetta frekar bókstaflega, pökkuðu sparifötunum og nesti og örkuðu upp að gosstöðvunum í Geldingadal til að láta pússa sig saman.

Einstök og kraftmikil athöfn og það var okkur í Siðmennt heiður að fá að taka þátt í stóra deginum en það var okkar yndislegi athafnastjóri Árni Grétar sem arkaði með í þessa ferð og gaf þá Jónsa og Sumarliða saman. Vinir okkar í Pink Iceland sáu um skipulagninguna og Styrmir Kári & Heiðdís Photography tóku magnaðar myndir.
... Sjá meiraSjá minna

Heitasta giftingarathöfn ársins?
Það er stundum sagt að fólk sé tilbúið að vaða eld og brennistein fyrir ástina. Þeir Jónsi og Sumarliði ákváðu að taka þetta frekar bókstaflega, pökkuðu sparifötunum og nesti og örkuðu upp að gosstöðvunum í Geldingadal til að láta pússa sig saman. 
Einstök og kraftmikil athöfn og það var okkur í Siðmennt heiður að fá að taka þátt í stóra deginum en það var okkar yndislegi athafnastjóri Árni Grétar sem arkaði með í þessa ferð og gaf þá Jónsa og Sumarliða saman. Vinir okkar í Pink Iceland sáu um skipulagninguna og Styrmir Kári & Heiðdís Photography tóku magnaðar myndir.

Skrifa athugasemd á Facebook

Congratulations to both, wish them a long and very happy life together, just pleased they survived the ceremony...literally playing with fire on an unpredictable volcano.

Congratulations! What a great idea, anything is possible in Iceland! That the 🔥 may never go out! 😁

Congratulations! What a wedding to remember! Blessings 💖 from Canada

Wait. Where's the girl? 🤣😆😉 Cool idea. A bit insane to undertake. Being from the Pacific Northwest, our volcanoes explode. 🗻🌋 Peace and great happiness. ✌️

Congratulations!

Menschen sind schon sehr eigenartige Tiere

Til hamingju!

Æði 😊 til hamingju 💖

Bethany Traynor

Great for them but another funny FB translation "Raised the soda stations.... ...to make pussy together". Lol 😆

View more comments

Load more