Nýjustu fréttir

Fleiri fréttir >>>
Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

       
       

Leita

Siðmennt á Facebook

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á Íslandi shared British Humanist Association's photo.

Hinn stórskemmtilegi mannvinur Stephen Fry á afmæli í dag. Siðmennt óskar honum til hamingju með daginn!

Stephen Fry er virkur meðlimur í systursamtökum Siðmenntar í Bretlandi.
... Sjá meiraSjá minna

Happy birthday to our patron, Stephen Fry! Thank you for all that you do to help us promote Humanism and the cause of a secular state ensuring human rights for everyone.

Hinn stórskemmtilegi mannvinur Stephen Fry á afmæli í dag. Siðmennt óskar honum til hamingju með daginn! 

Stephen Fry er virkur meðlimur í systursamtökum Siðmenntar í Bretlandi.

Jón M Ívarsson, Heiða Hafdísardóttir og 76 aðrir mæla með

Helga BenediktsdóttirHappy Birthday Stephen Fry.

1 degi síðan
Avatar

Skrifa athugasemd á Facebook

Hello, We will be traveling to Reykjavik soon, and heard about your organization from a humanist friend of ours. We are members of the Bay Area Humanists, located in San Francisco, California, U.S.A. We would love to meet you, and hear about your organization. We will be in Reykjavik from 7 to 10 September. May we come by one of those days? Many thanks from Nancy and Robert Hajostek ... Sjá meiraSjá minna

Siðmennt - Félag siðrænna húmanista á ÍslandiHi Nancy and Robert. It would be nice to meet you. Let´s communicate by mail. Please use hopeful@islandia (which go to Hope Knutsson former president of our organisation) and bjarni@sidmennt.is (managing driector of the organisation) - please inform us your about your stay in Iceland so we can arrange something.

4 dögum síðan
Avatar

Hope KnútssonThe correct email address for Hope is hopeful@islandia.is

4 dögum síðan
Avatar

Skrifa athugasemd á Facebook