Þannig er húmanismi!

Stutt fræðslumyndbönd um húmanisma unnin í samvinnu við bresku húmanistasamtökin, British Humanist Association.

               

Félag siðrænna húmanista

Um Siðmennt

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er veraldlegt lífsskoðunarfélag sem var stofnað árið 1990.

Siðrænir húmanistar leggja áherslu á að rækta siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.

Hugtakið lífsskoðunarfélag (life stance organization) nær á alþjóðavísu yfir félög af bæði trúarlegri og veraldlegri sannfæringu og gerir ekki upp á milli þeirra.

Nánar um Siðmennt

Generic selectors
Ströng leit
Leita í fyrirsögnum
Leita í megintexta
Leita í færslum
Leita á síðum
Sía eftir flokkum
English News
Fréttir
Greinar
Ræður
Viðburðir - upptökur

Siðmennt á Facebook

ÁRÍÐANDI – VEGNA FERMINGARFRÆÐSLU OG VEÐURS

Reynsla okkar er sú að þegar veður eru slæm höfum við ítrekað það við foreldra að meta aðstæður og senda börnin sín ekki út í neina óvissu. Í þeim tilvikum sem þetta hefur gerst hefur kennari verið mættur og tekið á móti þeim börnum sem koma, en börnin búa víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu og sum hafa séð sér fært að koma t.d vegna búsetu í nágrenni við kennslustaðinn á meðan önnur hafa ekki haft tök á að komast. Þessi ráðstöfun er sambærileg þeirri sem skóla og frístundasvið gaf út vegna veðursins fyrr í vikunni.

Bestu kveðjur
Jóhann Björnsson
Kennari fermingarfræðslu
... Sjá meiraSjá minna