Nýtt kennsluráð skipað

Nýtt kennsluráð borgaralegrar fermingar hefur nú verið skipað og mun taka við umsjón fermingarfræðslunnar. Ráðið mun setja saman námskrá, undirbúa fjarnám, hafa umsjón með þjálfun

Lesa meira »

Áhrif COVID-19

Smelltu á gjallarohornið til að lesa um áhrif COVID-19 á fermingarfræðslu og fermingarathafnir.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Siðmennt á Facebook

Akureyri! Fullt er í borgaralegu fermingarathöfnina 5. júní 2021 kl. 13 svo við höfum bætt við athöfn kl. 11 þann sama dag. Athafnirnar fara fram í hinu fagra Samkomuhúsi. Skráning er á sidmennt.is/ferming/skraning-i-bf/ ... Sjá meiraSjá minna

Akureyri! Fullt er í borgaralegu fermingarathöfnina 5. júní 2021 kl. 13 svo við höfum bætt við athöfn kl. 11 þann sama dag. Athafnirnar fara fram í hinu fagra Samkomuhúsi. Skráning er á http://sidmennt.is/ferming/skraning-i-bf/

Í borgaralegum fermingarathöfnum setja fermingarbörnin svip á athafnirnar með skemmtiatriðum. Hér eru myndir af þeim Jökli, Jörundi, Álfrúnu og Hugrúnu sem voru með atriði þann 30. ágúst síðastliðinn. Jökull flutti frumsaminn texta um borgaralega fermingu, Jörundur lék listavel á saxófón, Álfrún sýndi loftfimleika og Hugrún lék á Hörpu.
Skráning fyrir borgaralega fermingu er í fullum gangi á sidmennt.is/ferming/skraning-i-bf/
Myndir: Leifur Wilberg Orrason
... Sjá meiraSjá minna

Load more