Fara á efnissvæði

Kvöldnámskeið

Kvöldnámskeið eru kennd einu sinni í viku um kvöld eða eftirmiðdegi, í 10 vikur samfleytt. Þau henta þeim sem vilja takast á við afmarkaðri viðfangsefni í einu, leyfa efninu að sökkva inn og mæta svo galvösk viku síðar og takast á við næsta skammt. Kvöldnámskeið fara almennt fram í kennslustofum og byggjast á leikjum, umræðum og verkefnum.

Staðsetningar

Reykjavík:

  • Mánudagar, kennt í Síðumúla:
    • 8. jan, 15. jan, 22. jan, 29. jan, 5. feb, 12. feb, 19. feb, 26. feb, 4. mars, 11. mars.
  • Þriðjudagar, kennt í Ægisbúð, Neshaga
    • 9. jan, 16. jan, 23. jan, 30. jan, 6. feb, 13. feb, 20. feb, 27. feb, 5. mars, 12. mars.
  • Miðvikudagar, kennt í Skátaheimili Skjöldunga, Sólheimum 21a
    • 10. jan, 17. jan, 24. jan, 31. jan, 7. feb, 14. feb, 21. feb, 28. feb, 6. mars, 13. mars.
  • Fimmtudagar, kennt í Hagaskóla:
    • 11. jan, 18. jan, 25. jan, 1. feb, 8. feb, 15. feb, 22. feb, 29. feb, 7. mars, 14. mars.

Námskeiðstilhögun

Við mælum með að fermingarbörnin mæti með blýant og skrifblokk, gott að vera með vatnsbrúsa og í þægilegum fötum. 

Fræðslan er frá 17:00-18:40.

Verð

35.000 kr. 

Félagar í Siðmennt fá sérstök afsláttarkjör. Upplýsingar um þau má finna hér

Skráning

Skilyrði fyrir þátttöku í fermingarathöfn er að hafa setið fermingarnámskeið. 

Skráning hér.