Tímamót með tilgang
Fermingardagurinn á að vera svo miklu meira en bara kransakakan. Þetta er útskriftarhátíð ungs fólks sem hefur vikurnar á undan velt fyrir sér stórum spurningunum sem við öll höfum um lífið. Borgaraleg ferming byggir á húmanískum grunni, þar sem gagnrýnin hugsun, siðfræði og samfélagslegar forsendur liggja til grundvallar.
Siðrænn húmanismi
Siðmennt er félag siðrænna húmanista. Siðrænir húmanistar leggja áherslu á siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.
Athafnir
Siðmennt býður upp á trúarlega hlutlausa athafnarþjónustu fyrir húmanista og annað fólk sem stendur á tímamótum í lífinu.
Trúfrelsi
Stjórnvöld eiga að vera hlutlaus, óháð trúarbrögðum og eiga ekki að hygla ákveðnum lífsskoðunum umfram aðrar. Siðmennt berst fyrir veraldlegu samfélagi.
Athafnaþjónusta Siðmenntar
Fréttir
Húmanísk hugvekja í Ríkisútvarpinu
02.12.2025
Vetrarsólstöður hafa haft djúpa merkingu fyrir mannkynið frá örófi alda óháð trúar- og lífsskoðunum. Á þessum dimmasta degi ársins höfum við horft til sólar og fagnað nýrri von; ...
Gleðilegar vetrarsólstöður
02.12.2025
Gleðilegar vetrarsólstöður kæru vinir, nær og fjær.
Við höldum inn í hækkandi sól með okkar jákvæðu húmanísku hugsjónum og gildum og hlökkum til komandi árs.
Í tilefni dagsins b...